Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Side 72
128 getur grasvöxturinn umhverfis þær orðið hvimleiður. En hvað er um að fást, ekki dugir að svelta trén, til þess að forð- ast að stráin njóti góðs af því, sem trjánum er vel til gert. Þúsundir trjáræktarmanna um land allt hungrar og þyrst- ir eftir svari við spurningunum: Hvaða áburð á ég að bera að trjánum mínum og hvað má ég bera mikið á? Margir þeirra hafa ef til vill ekki gert sér spurningarnar ljósar, en þeir eru þó að fást við þær í sýsli sínu og um- hyggju. Sumir þessara manna og kvenna hafa ef til vill ekki nema fáein tré í forsjá, aðrir hundruð, og enn aðrir þúsund- ir, þeir þurfa allir að fá svör og leiðbeiningar, vegna þess að þessara manna og kvenna er allra þörf — engum ofaukið — við hið mikla nútíðar- og framtíðarverk — að skrýða heimili, starfsstöðvar og líf þjóðarinnar sígrænum trjám og skógum.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.