Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1956, Qupperneq 70
12G Engum skógræktarmanni, sem fæst við að ala upp plönt- ur af fræi, kemur annað til hugar en að bera áburð í sáð- reitina, sem notaðir eru til uppeldis ár eftir ár, og yfirleitt að búa ungviðinu í uppeldisreitunum sem bezt kjör. En svo eru plönturnar, ungar að aldri, teknar úr frjómold uppeldis- reitanna og þeim plantað í óræktaða jörð, oftar en hitt ófrjóa jörð, samanborið við fyrri vaxtarstað. Prófessor Björkman við Skógræktarskólann í Svíþjóð bendir á, hve öfugt þetta sé við hið æskilega og hve mikils- vert sé að reyna að jafna sem mest lífskjör hinna ungu trjá- plantna, annars vegar í uppeldisreitunum og hins vegar á vaxtarstaðnum, þar sem þær eru gróðursettar til frambúðar. Þetta ætti að vera augljóst mál. Helzta ráðið til úrbóta er að bera á nýgræðinginn heppilegan áburð, svo að hann hafi nóg að bíta og brenna fyrstu árin eftir gróðursetninguna. Tilraunir og fræðsla. Þrátt fyrir vöntun á glöggri vitneskju um þessa hluti, og þrátt fyrir alla vöntun á leiðbeiningum um þetta atriði, eru þó nokkuð margir áhugamenn um trjárækt, sem hafa tekið það upp hjá sér sjálfum að bera áburð að trjánum sínum, og með góðum árangri. Þetta þurfa allir, sem við trjárækt fást, að gera og þetta þurfa allir að læra og gera, á réttan og heppilegan hátt. Þess vegna er það aðkallandi og þolir enga bið að Skógrækt ríkisins fari að gera raunhæfar tilraunir (samanburðartilraunir) með áburðarmagn og áburðarteg- undir við skóggræðslu. Tilraunir með að bera á ungskógana, sem verið er að rækta. Þetta er eitt mesta vandamálið og eitt allra þýðingarmesta atriðið af öllu því, sem gera þarf í skóg- rækt um þessar mundir. En þetta er ekki meira vandamál en svo, að lærðu skógræktarmönnunum á að vera vorkunnar- laust að leysa það, til mikillar hamingju fyrir alla skógrækt í landinu. Önnur grein hins sama efnis, og alveg hliðstæð, er að átta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.