Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Síða 21

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Síða 21
23 1. Skýrslur. Formaður las upp skýrslu um störf stjórnarinnar frá 27. júní 1917 til þessa dags, og skýrði frá störf- um starfsmanna Sambandsins á sama tíma. Vísaði jafnframt til ársrits Sambandsins 1916—17, scm út- býtt hafði verið til fulltrúa fyrir fundinn. 2. Reikningar. a. Reikningur Sambandsins fyrir árið 1917 var lagður fram, með fylgiskjölum, athugasemdum og svörum, lesinn upp og úrskurðaður lið fyrir lið þannig: Athugasemd 1 fullnægt með svárinu. Tekjuliðir 1—9 samþyktir óbreyttir. Tekjuliður 10 samþ. með þeirri athugasemd, að vafaatriði það, sem fyrir liggur, verði úrskurð- að sjerstaklega eftir á. Tekjuliður 11 samþ. óbreyttur. Gjaldliður 1 a. samþ. óbreyttur. Gjaldliður 1 b. samþ. með skýrskotun til aths. við tekjul. 10. Gjaldliðir 2—13 samþ. óbreyttir. Athugasemdir við gjaldlið 4 og 10 fullnægt með svarinu, og tillögur endurskoð. við gjaldl. 13 athugast sjerstaklega síðar. Reikningurinn í heild sinni úrskurðaður ó- breyttur, eins og hann liggur fyrir, með skír- skotun til þeirra athugasemda, sem gerðar hafa verið við einstaka liði hans, með eftirstöðvum til næsta árs kr. 3387.49.

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.