Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Qupperneq 43

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Qupperneq 43
vera alveg rjett af þeim. Hinir fátæku, islensku bænd- ur hafa ekki ráð á að binda höfuðstól sinn ár eftir ár á frumbýlingsárunum, á meðan skepnan er að vaxa, til þess þarf meir en lítinn höfuðstól. Bankar og' aðrar stofnanir sjá hag sínum best borgið með því að hafa fje sitt í sem hraðastri veltu, en forðast að teppa það um lengri tíma, þótt það sje á vöxtum með sæmilegri rentu. Af því sem sagt hefir verið er auðsætt, að bændur verða að hafa tvent fyrir augum: Að tryggja bústofn sinn fyrir allri ónauðsynlegri rýrnun, og að koma ár sinni þannig fyrir borð, að þeir hafi ávalt svo mikinn arð af honum, sem ástæður og þekking leyfa. Af þessu, sem sagt hefir verið, sýnist mjer óhjá- kvmilegt að ráða bót á núverandi búskaparlagi. Fyrsta umbótin, og sú nauðsynlegasta, er fóðurfræðisleg. Menn v e r ð a með einhverj um ráðum að lagfæra þetta tvent:Tryggja ásetninginn og auka og bæta afurðirnar. Mjer virðist ekki nema ein leið fyrir hendi, sem við getum undið bráðlega inn á, og hún er sú, a ð h æ 11 a a ð mestueðaöllu leyt'i að gefa kúnum töðuna, en nota hana i þessstaðhandaánum. Fóðrasvo kýrn- ar á útheyi, votheyi og kraftfóðri. — þessa tillögu mína vildi jeg mega leyfa mjer að rök- styðja með nokkrum orðum. Áður en lengra er gengið, er rjettast, að reyna að gera sjer nokkra grein fyrir þeirri fóðureyðslu, sem nú á sjer stað hjer í Austfirðingafjórðungi. petta er ekki svo auðvelt verk, því að skýrslur hafa bændur eigi með höndum. Enn sem komið er, er þeim ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.