Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Qupperneq 53

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Qupperneq 53
55 og meira að segja vel í lagt — að leggja það til grundvallar við útreikning á jafngildisfóðri. Ef við hættum að gefa kúnum töðuna verða þær að fá jafngildi hennar í öðru fóðri í staðinn. Og það mun vera skylda mín að benda á eitthvert fóður i stað- inn, sem ekki sje dýrara, en jafngott eða betra. Við valið á fóðurblönduninni fylgi jeg frumreglu Nils Hanssonar. Samkvæmt henni þarf stráfóðrið ávalt að vera aðalfóðrið handa jórturdýrunum, vegna bygg- ingarinnar. Einnig geri jeg ráð fyrir því, að úthey muni ekki jetast vel nema vothey sje gefið með því. Vothey hefir þann kost, að það gerir annað fóður iystugra, og mjer þykir mjög sennilegt, að það bæti einnig meltinguna. Kraftfóðrið á að jafna afnahlut- föllin, og má jafnan breyta kraftfóðurblönduninni þannig, að það næringarefni, sem mest er þörf fyrir, sje í ríkulegustum mæli. Jeg geri ráð fyrir að menn velji heldur Ijelegt úthey handa kúm, eða að það hafi ekki meira í sjer af hráeggjahvitu en 7,5%. Líktist það þá mikið sænsku stararheyi. þetta hey ætti að vera hjer um bil þriðjungi lakara fóður en meðaltaða, samræmis vegna er líka best að telja það þannig. Votheyið geri jeg að minsta kosti í meðallagi gott að kyngæðum. Telji maður að kg. í þvi sje á móti % úr kg. af töðunni, þá má það vera úr meðalútheyi blandað með hafragrasi. Kraftfóðrið geri jeg síldar- mjöl og maís blandað til helminga. Nota jeg þá kraft- fóðurblöndu vegna þess, að jeg býst við að hún verði almenn, og þá er mikið af henni innlent, og af því, að jeg þekki verð á henni fyrir stríðið. — Útreikn- ingur Schraders. — Af þessari fóðurblöndu þarf ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.