Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Qupperneq 58

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Qupperneq 58
60 Við framleiðum tiltölulega lítið af þeirri matvöru, sem við notum í landinu og sú matvara, sem við framleiðum er svo einhliða, að erfitt og dýrt er að lifa á henni eingöngu. pað er þvi ekki nema eðli- legt þótt sú spurning vakni hjá mönnum, hvort engin ráð sjeu fyrir hendi, til þess að auka matarfram- leiðsluna í landinu, og gera hana fjölbreyttari, svo við verðum minna háðir öðrum þjóðum, en hing- að til hefir verið. Við sjáum strax, að þetta er svo mikið velferðár- spursmál, að það þolir enga bið, ef hægt væri að finna framkvæmanlegar leiðir og jeg tel það víst, að við viðurkennum það öll, að hægt er að nokkru leyti að bæta úr þessu, með aukinni garðrækt. Ef garðræktin væri komin á þann rekspöl hjá okk- ur, að við framleiddum alla þá garðávexti, sem við þurfum til matar, þá er okkur um leið bjargað frá voða, sem siglingateppa um lengri tíma hlyti að hafa í för með sjer, nfl. almennu hungri, þvi með nægi- legum garðávöxtum, samhliða kjöti, fiski og mjólk, getum við lifað þolanlegu Iífi, þótt um lengri tíma sje að ræða. En þótt við lítum ekki svo svart á málið, að við gerum ráð fyrir siglingateppu og almennu hungri, þá er garðyrkjan orðin svo mikið hagnaðarspursmál, eins og verðlag er nú á vörum, að vafasamt er, hvort nokkur grein landbúnaðarins borgar sig betur. Gerum t. d, ráð fyrir, að við höfum jarðepli í einni dagsláttu og gerum okkur ánægða með 40 tunnur upp úr dagsl., sem er ekki of hátt reiknað, ef garður- inn er hirtur vel og í góðri rækt. Við höfum þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Búnaðarsamband Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.