Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Síða 64

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1917, Síða 64
66 verða þá seinni til þess að ná sjer aftur heldur en ef beSiS hefSi veriS, þar til frostiS var fariS. Annars er sjálfsagt aS gróSursetja þau svo snemma sem tíS- in leyfir. ViS gróSursetninguna eru notaSar ýmsar aSferSir. Sje um stórt stykki aS ræSa, er sjálfsagt aS plægja þau niSur, lætur maSur þá jarSeplin í aSra hvora rás, þannig, aS þær liggja í jaSri plógfarsins 8—10 cm. undir yfirborSinu meS 20—55 cm. millibili, og verSa þá um 50 cm. milli rásanna. Ef um minna stykki er aS gera, lætur maSur þau niSur meS handverkfærum. Heppilegasta aSferSin er þá aS búa til rásir í garS- inn meS reku, eSa þar til gerSu járni, meS ca. 50 cm. millibiliS, dreifa síSan vel muldu gömlu hrossataSi i rásina og leggja jarSeplin þar meS ca. 25 cm. milli- bili, hylja síSan hvert jarSepli meS samskonar áburSi og þar ofan á 6—8 cm. moldarlag. Ef rásirnar eru hæfilega djúpar verSur lægS yfir hverri jarSeplaröS en hryggur á milli, sem seinna er notaSur til þess aS huppa upp aS jarSeplagrasinu. — Sje vel boriS í garSinn má líka búa til holu fyrir hvert jarSepli og stinga þeim þar niSur, og er sú aSferS talsvert fljótari; en vilji maSur gera þaS sem hægt er til þess aS fá góSa uppskeru, er sjálfsagt aS nota hina aS- ferSina, þótt hún taki meiri tíma. ViSa sjer maSur í görSum, aS jarSepli eru lögS þannig, aS grasiS kemur upp úr háum hryggjum en djúpar rásir eru á milli raSanna. Undir flestum kring- umstæSum er þetta algerlega öfug aSferS, einungis ef garSurinn er mjög rakur getur hún veriS afsakan-

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.