Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 5

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 5
eitthvað af skrifstofustörfum og- ættu þá hægara með að spjalla við bændur. Gat hann þess einnig, að Kaupfélag Fáskrúðsfjarðar myndi senda styrk til útgáfu Byggðasögunnar. Hannes Árnason taldi bændafólk líta svo á, að störf forðagæslu- manna væru hálfgerður pappírsleikur og þyrfti þetta álit að breyt- ast. Þá vildi hann sjá oftar framan í ráðunautana. Guðjón Hermannsson vildi láta taka heysýni sem víðast úr hey- stæðum, enda væri mikill mannamunur í meðferð heyja. Hrossaeign í þéttbýli taldi hann vera orðið vandamál. Snæþór Sigurbjörnsson svaraði fyrirspurn frá Ingimar Jónssyni um hvað gert væri til aukningar mjólkurframleiðslu. Lýsti hann, svo sem aðrir, óánægju sinni með störf Stofnlánadeildar, er drægi menn mjög á svörum og dragi úr mönnum kjark til framkvæmda. Formaður þakkaði einnig fjárstuðning frá Kaupfélagi Fáskrúðs- fjarðar. Páll Sigbjörnsson þakkaði fundarmönnum undirtektir við skýrslu sína. Svaraði hann fulltrúum, er til hans beindu fyrirspurnum. Þorsteinn Kristjánsson svaraði og fyrirspurnum í þeim málum, sem ástæða var til. Hann sagði, að jarðvegssýni gæfu ekki sérlega glöggar upplýsingar og taldi heysýnin eiga meiri framtíð fyrir sér. Þakkaði hann undirtektir og umræður. Á fundinn kom nú góður gestur, Vilhjálmur Hjálmarsson mennta- málaráðherra. Er hér var komið dagskrá, var tekið kvöldmatarhlé. 6. Starfsskýrsla framkvæmdastjóra R.S.A. Jón Atli Gunniaugsson gerði grein fyrir starfsemi Ræktunar- sambandsins síðastliðið ár. Skýrsla hans verður birt síðar í heild. Reikningar R.S.A. liggja ekki fyrir annað árið í röð og taldi Jón knýjandi að auka starfskrafta og koma góðri reglu þar á. Sveinn Guðmundsson lýsti óánægju sinni yfir, að reikningar R.S.A. skuli ekki liggja fyrir. Þá bar hann fram breytingartillögu um nefndaskipan. Þór Þor- bergsson færist yfir í jarðræktarnefnd, en Aðalsteinn Aðalsteins- son í búfjárræktarnefnd og var það samþykkt. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.