Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 98

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 98
fjármörkum án þess að nota þau eða birta, sem samþykkt var af flutningsmönnum. „Aðalfundur B.S.A. 1978 telur, að það geti valdið óþægindum, að markaskrá skuli ekki gefin út nema á 8 ára fresti, þótt, bæjar- númer á eyrnamörkum bæti þar nokkuð um, mælir fundurinn því með, að á miðju tímabili milli útgáfu hennar, verði gefin út við- aukaskrá. Ennfremur lýsir fundurinn þeirri skoðun sinni, að óhæft sé, að markaeigendur haldi rétti til marka, ef þeir ekki birta þau í hverri markaskrá.” — Samþykkt samhljóða. II. Jón Hrólfsson flutti tillögu um skipan dýralxknaþjónustu hér, Jafnframt lýsti hann þeirri ósk, að aðalfundir B.S.A. marki sér afmarkað svið í tillöguflutningi, tóm gæfist þá til að sinna málum betur. Ingimar kom með breytingartillögu. Páll hélt fram ágæti tillögunnar. Guðjón Hermannsson fylgdi breitingartillögunni. Ingvar vísaði til álits Jóns Péturssonar. Breytingartillaga Ingimars var samþykkt með 11 : 5 atkv og þannig breytt var tillagan samþykkt svohljóðandi. „Aðalfundur B.S.A. 1978 lýsir ánægju sinni með þá þróun, sem orðið hefur á dýralæknaþjónstu á Austurlandi, nú síðast með stofnun dýralæknisembættis á Breiðdalsvík. Þá telur fundurinn æskilegt að enn verði bætt við starfskröftum á þessu sviði t.d. með öðrum dýralækni á Egilsstöðum, ennfremur telur fundurinn nægilegt verkefni fyrir dýralækna á Norðfirði og Vopnafirði.” III. Tillaga um varnir gegn riðuveiki. „Fundurinn skorar á sauðfjársjúkdómanefnd að hefja nú þegar aðgerðir til þess að hefta útbreiðslu riðuveiki í sauðfé á Austur- landi. Útbreiðsla veikinnar og tjón af völdum hennar á sambandssvæð- inu er orðið það alvarlegt mál, að til skammar er, að sauðfjárveiki- varnir skuli ekkert aðhafast í þessu máli. Fundurinn skorar á alþingismenn austfirðinga að hlutast til um, að veitt verði ríflegt fé á fjárlögum til rannsókna á riðuveiki svo og varnaraðgerða. Fundurinn skorar á forsvarsmenn Tilraunastöðvarinnar á Kelrt- um að rannsóknir á riðuveiki verði stórauknar. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.