Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 89

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 89
Keldum er kominn vísir að slíku og lofar góðu. Sem formaður Dýra- læknafélag íslands færði Jón austfirskum bændum þakkir fyrir þann skilning á störfum dýralækna, sem kom fram í því, að á 20 árum hefur tala þeirra á Austurlandi fjórfaldast. Enn mætti þó vinna að fjölgun þeirra, því að maður hóflega störfum hlaðinn, skilar betra verki, en annar, sem aldrei sér fram úr verkefninu. Gat hann um I þessu sambandi, að hundahreinsun, sem er vandaverk, þyrfti að vera í höndum dýralækna. Þakkaði Jón svo að lokum sam- starfið við bændur. Benedikt Sigfússon þakkaði mál dýralækna og harmaði örlög sinna stærstu einlembinga, sem drepist hefðu 2-3 vikna gamlir. Sigurjón Friðriks on þakkaði fróðleg erindi dýralækna. Ræddi um varnir gegn riðu, einnig um alhliða bóluefni gegn túnveiki og lamba- blóðsótt, hvatti hann til að frá fundinum fari ályktun þar að lútandi. Ennfremur ræddi Sigurjón um fjölgun og tilfærslu dýralækna á Austurlandi, með því að fá annan dýralækni til Egilsstaða og flutn- ing dýralæknis á I-órshöfn til Vopnafjarðar, en bæta síðan við dýra- lækni á Húsavík. Þórður Pálsson óskaði eindregið eftir fjölvirkum lyfjum, sem spöruðu vinnu og minnkuðu sýkingarhættu. Sigurjón Ingvarsson taldi farsælla að hætta að beita túnin á vorin og offóðra féð á veturna, heldur en að fjölga dýralæknum. Sigurður Guttormsson minnti á að bændur þurfa að fara vel eftir ráðleggingum dýralækna og hafa samband við þá ef vart verður sjúkdóms, sem menn kannast ekki við. Þá vill hann að þessi fundur láti ekkert frá sér fara í sambandi við þessi mál nema í samráði við dýralækr.ana. Gísli Björgvinsson kom í pontu og lýsti ánægju sinni með hinn ágæta dýralækni sem situr á Breiðdalsvík. Fudarstjóri fór þess á leit við dýralækna að þeir störfuðu með nefndum, sem fjalla mundu um þessi mál. Jón Pétursson svaraði því, er til hans var beint, og áréttaði að lokum þakkir sínar tii sam- starfsmanna sinna á Austurlandi og skilning bænda á mikilvægi dýralæknisstarfsins. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.