Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 87

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 87
regíugerð varðandí varnír gegn búfjársjúkdómum frá 1957 og banna allan fjárflutning frá sýktum svæðum ásamt fleiru. Bað hann menn að koma fram með fyrirspurnir og myndi hann þá reyna að svara þeim á eftir. Páll Sigbjörnsson þakkaði erindi dýralæknisins. Ræddi hann um þá spurningu á hvern hátt veikin getur borist, ennfremur hvers- vegna veikin hefur færst svo í vöxt hér á undanförnum árum, taldi hann ástæðu til að óttast heyflutninga frá sýktum svæðum. Guðjón Hermannsson ræddi feril riðuveikinnar, kvað hann smit- feril veikinnar nær óskiljanlegan. Örn Þorleifsson óttaðist afleiðingar veikinnar sem aðrir. Nú er riðan komin upp á Brú í Jökuldal. Örn kvaðst hafa það úr erlendum gögnum að mýs flyttu veikina, en vísindamenn á Keldum hefðu ekki getað veitt neinar upplýsigar um smitleiðir hennar. Benedikt Sigfússon óskaði eftir að dýralæknar og B.S.A. kynntu bændum málið. Jón Hrólfsson spurði, hvort hægt myndi að rækta upp ónæmi i fé fyrir veikinni, ennfremur spurði hann á hvern hátt sveitarfélög gætu snúist gegn veikinni. Aðalsteinn Jónsson bar fram fyrirspurn til dýralækna um, hvort Lagarfljót og Jökulsá á Brú séu taldar nægar varnarlínur, ef brún- um sé lokað. Ingimar Jónsson spurði um, hvort veikin gæti borist með naut- gripum og heyi. Bragi Vagnsson spurði, hvort ekki væri varasamt að láta fé bera úti, þar sem svo hrafn og hundar bæru hildir víða en smitið væri talið mest á vorin. Sigurður Bóasson undraðist hvað lítið er vitað og gert til varnar þessum sjúkdómi, taldi hann Jón Pétursson dýralækni ekki taka nægilega hart á þessum málum og kom með dæmi úr sinni sveit. Vildi hann hafa tvo eftirlitsmenn í hverri sveit, sem færu um með vissu millibili og fjarlægðu allar veikar kindur. Sigurjón Ingvarsson upplýsti um verulegan samgang fjár af Hér- aði og úr Borgarfirði, m.a. í Loðmundarfirði. Taldi hann mál mál- anna að finn upp bóluefni við riðunni. Miklar líkur væru á að riðan 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.