Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 85

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 85
í desember sl. voru haldnir 3 fundir á sambandssvæðinu um kjara- mál bænda með þátttöku Árna Jónassonar erindreka Stéttarsamands bænda. Fundir þessir voru vel sóttir. í lok skýrslu sinnar þakkað formaður starfsmönnum sambandsins, samstarfsmönnum í stjórn og’ bændafólki á svæðinu fyrir gott sam- starf á liðnu ári. 3. Reikningar Búnaðarsambands Austurlands. Formaður las þá upp og skýrði (reikningarnir eru prentaðir annars staðar í þessu riti), og þeir og skýrsla stjórnar tekin til um- ræðu. Benedikt Sigfússon tók til máls og ræddi stöðu landbúnaðarins í dag. Þessi atvinnuvegur hefði fyrr og síðar ýmist haft meðbyr eða mótbyr. Ræddi hann þróun í byggingum og ræktun, sem hann fagn- aði. Benedikt spurðist fyrir um skrifstofukostnað og síma, ennfremur 90.000 kr. ógreidda skuld frá Möðrudalsbyggingum. Benedikt þakk- aði stjórn sambandsins störf sín, sérstaklega þó að bjóða dýra- læknum á þennan fund til umræðu um búfjársjúkdóma. Sigurjón Ingvarsson þakkaði stjórninni störfin og drap sérstak- lega á rúningsnámskeiðin í vetur. Ingimar Jónsson óskaði eftir skýringum á uppgjöri fyrir bóka- útgáfuna, spurði hann einnig um liðina gestamóttöku og viðurkenn- ingar og framlag til búfjárræktar á reikningunum. Ingimar óskaði eftir rúningsnámskeiði í sínum hreppi á góðum tíma á næsta vetri. Snæþór svaraði því sem til hans var beint. Benedikt Sigfússon sagði nokkur orð um uppbyggingu í Möðrudal og fleira. Jt. Skýrsla um rekstur R.S.A. Þorleifur Jóhannsson flutti skýrsluna. Hann gerði fyrst lauslegan samanburð á ástandinu nú og í fyrra vor. Tæki hófu vinnu um 3 vikum fyrr nú, bæði voraði fyrr nú og verk- föll töfðu ekki. Gat hann um ástand vélanna, sem hann taldi stórum 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.