Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 109
eyðarf j.hr. 7,2 0 0 0 5 2200 0 0 0
áskrúðsfj. og Búð. 11,3 0 1,9 0 68 4156 8783 30846 0
töðvarhr. og reiðdæla 5,0 0 2,7 0 40 5368 28159 111721 60
eruneshr. og Búl. 4,3 0,3 4,2 0 0 400 3817 34382 100
eithellahr. 4,6 1,5 2,0 0 0 5162 7747 27239 0
lls S.-Múlas. 113,5 13,6 73,8 5,7 273 30924 58803 221511 336
Tafla I sýnir útteknar jarðræktarframkvæmdir í einstúkum
breppum árið 1976. Majn þeirra er svipað og á undanförnum árum,
en þó aðeins meiri en sl. ár, en mun minni en þær voru um og fyrir
1970. Girðingar voru þó veruleg-a meiri en þær hafa verið um árabil
og vélgrafnir skurðir hafa aðeins einu sinni verið meiri (1967).
Alls voru 9 aðilar með 6,00 ha af nýrækt og meira. Mesta nýrækt
höfðu:
1. Félagsbúið Teigaseli, Jökuldal 13,94 ha
2. Jón Sigurðsson, Kirkjubæ, Hróarstungu 10,00 ha
3. Félagsbúið Egilsstöðum, Egilsstaðahr. 9,81 ha
4. Hreinn Guðvarðarson, Arnhólsstöðum, Skriðdal 9,41 ha
5. Stefán Halldórsson, Brú, Jökuldal 8,70 ha
Skurðgröftur var meira en 10 þús. m3 hjá 9 aðilum. Mest var
grafið hjá Ingólfi Guðmundssyni, Hámundarstöðum I, Vopnafirði
25040 rúmmetrar.
í töflu II er yfirlit yfir byggingarframkvæmdir bænda 1976. Þær
eru miklu minni en næstu ár á undan. Sérstaklega vekur athygli,
hversu lítið er byggt af votheysgeymslum, aðeins 200 rúmmetrar eða
2,2% af heygeymslum og verkfærageymslur eru aðeins 170 rúmm.
Mikið af vatnsleiðslum var lagt á árinu, sem mun eiga rætur sínar
að rekja til mikilla þurrka, sem olli þvi að vatn gekk víða til þurrð-
r
ar.
113