Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 60

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 60
60 JÓN KJÆRNESTED Winnipeg Beach, Man., 26. mars 1917. Stephán G. Stephánsson, Esq., Markerville, Alta. Kæri forn-vin. Það er sagt, að betra sé seint en aldrei. Pú ert búinn að eiga svo lengi hjá mér bréf, að ég skammast mín ofan undir allar hellur. Kem þó öruggur til föðurhúsanna. Má þó búast við, að þú sért mér reiður fyrir vanræktina við þig — og sjálfan mig líka! Dómara- störfin voru nokkuð þung á mér um tíma, svo allar mínar bréfaskriftir fóru að forgörðum nema rétt þær, sem daglegu störfin útheimtu og óumflýjanlegar voru að öllu leyti. En nú hefir nokkuð dregið úr slíku stappi, einkum síðan Bakkusi gamla voru nokkuð takmarkaðar leiðir af lögunum, svo mér gefast meiri næðisstundir. Fylkjast þá nú allir gamlir kunningjar í hugann og reka mig til að setjast við að reyna að grynna eitthvað af þeim bréfaskuldum, sem ég er í við þá. Byrja ég á pér. Bréfs-efnið er ekkert nema það að biðja fyrirgefningar og rjúfa þögnina. Býst ég við, að þú verðir einna greiðastur til sætta. Hvernig fer hjá mér með suma vini mína aðra, veit ég naumast. Jóhann okkar á Tindastól hefír átt hjá mér bréf hér um bil eins lengi og þú. Og má honum þykja það skrýtið, að ég skuli ekki hafa svarað eina bréfinu, sem hann hefir skrifað mér. Vinsamlegu og góðu bréfi. Þú getur naumast hugsað, hvað mér þykir vænt um, þegar ég er búinn að koma þessum miða af stað til þín. Það léttir af mér byrði, og hef ég þurft að hafa tröllatak á sjálfum mér til þess að svipta henni af mér. Er það svona þegar eitthvað fer að dragast hjá manni. Veit ég, að þú leggur þar í manna best réttan skilning og meðferð. Stephán minn góður! Þá hef ég nú sagt þér bréfs-efnið. Hefir þú oft verið í huga mínum og fengið oft skeyti frá mér á þann hátt. Og stundum hefír mig verið að dreyma þig. En nú þori ég ekki lengra út í þá sálma. Því þá getur verið farið að kalla okkur drauga — eða draug, eins og Einar Hjörleifsson, nú Kvaran. Það kom maður til mín í haust og talaði alltaf um Einar draug, og vissi ég ekkeri hver það var, fyrri en ég þá spurði að því. En þetta fá Einar og hans menn fyrir sitt dulræni. Skal þeim þó ekkert slæmt til lagt af mér. En fyrst ég nú minnist á nafnið Kvaran, skal ég segja þér hvernig Dr. Guðm. Finnbogason sagði mér að væri farið með „steð“ af þeim ný-nefningum lieima; það væri gert að star. Svo nafnið rnitt yrði þá: Kjarnistar = eða Kernestar, og finnst mér það nokkuð stirt, og ég held að honum hafí nú fundist það líka! Geðjaðist mér vel að Guðmundi, og Kamban fór ég einnig að hlusta á, en kynntist honum ekkert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.