Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 106

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 106
106 LANDSBÓKASAFNIÐ 1991 safns og Landsbókasafns (síðar Pjóðarbókhlöðu). Eftirtaldir þætt- ir m.a. verða tölvuunnir og samtengdir: — almenningsaðgangur — millisafnalán — skráning — aðföng — útlán — tímaritahald 2. Aðild annarra safna. Öðrum bókasöfnum verður gefinn kostur á að samnýta kerfið samkvæmt nánara samkomulagi. 3. Þjóðbókaskrá. Landsbókasafn er þjóðbókasafn íslands og hefur það hlutverk m.a. að halda skrá um öll rit, sem út hafa komið á íslandi fyrr og síðar. Safnið gefur m.a. út Islenzka bókaskrá, sem er þjóðbókaskrá Islands og tekur til bókaútgáfu í landinu ár hvert. íslenzk rit verða skráð í tölvukerfið, færslur dregnar út og búnar til prentunar í Islenzkri bókaskrá og öðrum skrám. 4. Samskrá. Gegnir getur náð yfir samskrá bókasafna. Hvert bókasafn sem á aðild að samskránni fær ákveðið tákn. Táknin birtast á skjá, þegar færsla rits er kölluð fram. 5. Efnislykill um greinar. Gert er ráð fyrir, að myndað verði gagnasafn um greinar í íslenzkum tímaritum og blöðum. ÁÆTLANIR Helztu verkefni sem unnið verður að á næstunni eru sem hér segir: — skráning íslenzkra rita aftur í tímann; — endurnýjun upplýsinga í samskrá um tímarit; —■ endurbætur og leiðréttingar á gögnum eftir því sem þörf krefur; — gerð forrita til að geta tekið Islenzka bókaskrá og aðrar skrár úr kerfinu í prentuðu formi; — tenging í tilraunaskyni við OCLC í Bandaríkjunum í því skyni að leita í þessari stærstu samskrá veraldar og sækja þangað skráningartexta. Stefnt er að því, að útlán og millisafnalán verði tekin í notkun á árinu 1992 og aðföng og tímaritahald ári síðar. REKSTRARAÐILAR Gegnir notar tölvu af gerðinni MicroVAX 3900, sem Kristján Ó. Skagfjörð hf. er umboðsaðili fyrir. Tölvan er staðsett í Reikni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.