Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 96
Landsbókasafnið 1991
BÓKAKOSTUR OG Bókakostur Landsbókasafnsins var í
BÓKAGJAFIR árslok samkvæmt aðfangaskrá 423.239
bindi og hafði vaxið á árinu um 8273
bindi. Mikill fjöldi binda var sem fyrr gefinn safninu eða fenginn í
skiptum.
Nú verða taldir gefendur bóka, einstaklingar og stofnanir, og
fara fyrst nöfn íslenzkra gefenda:
Bárður R. Jónsson, Reykjavík. - Búnaðarfélag íslands, Reykjavík. - Einar
Guðjónsson, Reykjavík. - Friðrik Pórðarson háskólakennari, Ósló. - Gísli Magn-
ússon píanóleikari, Reykjavík. - Guðbjörg M. Benediktsdóttir ritari, Reykjavík. -
Guðrún Sæmundsdóttir, Kópavogi. - Hagstofa Islands, Reykjavík. - Hallfríður
Baldursdóttir bókavörður, Reykjavík. - Háskólabókasafn, Reykjavík. - Háskóli
íslands, Reykjavík. - Inga Birna Jónsdóttir, Jyderup. - Ingólfur V. Gíslason,
Kópavogi. - Ingólfur A. Jóhannesson, Skútustöðum. - Ingvar Agnarsson,
Mosfellsbæ. - Dr. Jón Hálfdanarson, Akranesi. - Dr. Jón L. Karlsson, Napa,
Kaliforníu. - Klemens Tryggvason fyrrv. hagstofustjóri, Reykjavík. - Magnús
Pétursson prófessor, Hamborg. - Menntamálaráðuneytið, Reykjavík. - Njörður
P. Njarðvík dósent, Seltjarnarnesi. - Orkustofnun, Reykjavík. - Stefán Júlíusson
rithöfundur, Hafnarfírði. - Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor, Reykjavík. -
Sumarliði ísleifsson, Reykjavík. — Viggó Gíslason bókavörður, Reykjavík. -
Þorsteinn Einarsson fyrrv. íþróttafulltrúi, Reykjavík.
Erlendir gefendur og skiptaaðilar, einstaklingar og stofnanir: Ábo Akademis bibliotek.
- Aberdeen University. - Academia scientiarum Fennica, Helsingfors. - The
American Biographical Institute Inc., Raleigh, North Carolina. - Det arna-
magnæanske institut, Kpbenhavn. - Sir Richard R. Best sendiherra, Reykjavík. -
Biblioteca Municipal, Tenerife. - Biblioteca Nacional, Madrid. - Bibliothéque
Nationale, Luxembourg. - Bibliothéque Nationale, Sofia. - Bibliothéque Nor-
dique, Paris. - Brezka sendiráðið, Reykjavík. - The British Library, London. -
The Brotherton Library, University of Leeds. - Canadian Museum of Civiliza-
tion, Hull, Quebec. - Ingvar Carlsson, Stockholm. - Centre d’échange de