Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 50

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 50
50 JÓN KJ/ERNESTED frá honum, því við höfum ekkert bréf fengið uppá síðkastið þarna að vestan, nema Svafa nokkrar línur frá Manna. Getur \ erið, að ég fari bráðum til Winnipeg og verði eitthvað þar við smíðar fram á haustið, og rispa ég þér þá línu þaðan. Með bestu óskum. Þinn Jón Kérnested. Seinnipartinn í vetur sendum við Svafa Laugu systur þinni mynd af litlu stúlkum okkar og bréfmiða seinna, en vitum eigi hvort myndin eða bréfið hefir komið til skila. Þú gjörir svo vel og kemst eptir því fyrir mig og berð bestu kveðjur þeim hjónunum og börnum þeirra. Þinn J.K. Athugasemdir og skvringar: þakka þérfyrir mynd og brcf, sem égfékk frá þér í vor| hér er ált viö bréf Stephans dagseil li. maí 1901. Svafa | Svafa Strong, dóttir Jóns Jónssonar og kona bréfritara. „freim"| frame (rammi, umgerö), „gentlemaður"| gentleman (heiðursmaður, prúðmenni). scedvok“\ sidewalk (gangstétt). Hannes Blöndal\ (1863-1932). Dagshrá önnur\ 1-2, Winnipeg 1901-1903; útgefandi blaðsins var Sigurður Júlíus Jóhannesson (1868-1956). oo Húsavick, Man., l. jan. 1902. Stephán minn kær. Þá er nú komið fram á nýjár. Og mál til komið að þakka þér fyrir gaml’árið. Og svo bréf frá því í haust, sem ég er enn í skuld um. Dróst fram undir jól að ég kæmi heim. En með því að konan vonaðist eptir mér á degi hverjum, sendi hún mér ekki bréfið. Tíminn í Winnipeg leið svo, að ég ritaði þér ekki, því að ég hafði þar litlar tómstundir, er amlóði að skrifa bréf, nema rétt svona með höppum og glöppum. Nú er ég kominn heim og er nú sestur við á nýjársdag að rispa kunningjunum. Óska ég þér nú fyrst og fremst gleðilegs nýjárs og öllum þínum með þökk fyrir gaml arið og undanfarna góða t iðkynning. Þætti mér gaman að vera horfinn til þín ofurlitla stund eða þú til mín. Gætum við þá haft margt að spjalla um. Bréflega geturn við það ekki eins vel. Síðan við skildum, hefi ég kynnst sumum andlegu hetjunum okkar hér eystra, og get ég þó eigi látið þig heyra nema óminn af því í þessum miða. Kristinn okkar hitti ég í sumar og þakkaði hann mér fyrir ritdóminn, en sagði, að sér hefði þótt verst,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.