Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 85
í LANDSBÓKASAFNI ÍSLANDS
85
Öxfirðingur
1) Lbs. 4430, 8vo.
2) Sveitarblað í Öxarfírði, N-Þingeyjarsýslu.
3) Útgefandi Ungmennafélag Öxfirðinga og skipuðu félagar ritnefnd.
4) 1., 4., 5.(?), 6. árg., 10. nóv. 1907 — mars 1913.
1. árg. (1907-08), 1.-2. og 4. tbl.
4. árg. (1910), 1 .-3.(?) tbl.; 2. tbl. í tvítaki, lítið breyttu, forsíða 3. tbl. glötuð, en
ártalið skrifað með blýanti á 3. síðu.
5. (?) árg. (1912), 1. tbl.; forsíðan glötuð, en ártalið skrifað með blýanti á 3. síðu.
6. árg. (1913), 1.-3. tbl.
ALDURSRÖÐ BLAÐANNA
Miðað er við útgáfuár hvers blaðs og þá farið eftir elsta tölublaði
sem varðveitt er í safninu. Ef fleu
sama ári er dagsetning látin ráða.
Framar 1875 (Lbs. 2537, 8vo).
Fjalla Eivindur 1882 (Lbs. 525, fol.).
Hugi 1882 (Lbs. 4893, 4to).
Vísir (í Kaupangssveit) 1882 (Lbs.
2434, 4to).
Reykdœlingur 1886 (Lbs. 4856, 4to).
Morgunstjarnan 1887 (Lbs. 1631, 4to).
Vetrarbrautin 1887 (Lbs. 4249, 8vo).
Máni 1887 (Lbs. 568-575, fol.).
Harpan (fyrri) 1888 (Lbs. 4423, 8vo).
Barðstrendingur 1890 (Lbs. 4025, 4to).
Ófeigur 1890 (Lbs. 3978-3979, 8vo,
Lbs. 4431, 8vo).
Áhuginn 1891 (Lbs. 497, fol.).
Borðgestur 1892 (Lbs. 4288, 8vo).
Stjarnan 1893 (Lbs. 2874, 8vo).
Leifur 1894 (Lbs. 872, fol.).
Kveldúlfur 1894 (Lbs. 333, fol.).
Hann ogHún 1895 (Lbs. 446, fol.).
Einingin 1895 (Lbs. 4429, 8vo).
Umfari 1895 (Lbs. 2864, 8vo).
Gestur (í Flatey) 1899 (Lbs. 4511, 4to).
Göngu-Hrólfur 1899 (Lbs. 4428, 8vo).
Tíminn 1900 (Lbs. 4834, 4to).
Botnia 1900 (Lbs. 1491, 8vo).
Harpan (síðari) 1900 (Lbs. 4424-4426,
8vo).
t en eitt blað hefja göngu sína á
Vísir (Reykjavík) 1901 (Lbs.
4578-4580, 4to).
Hringjarinn 1903 (Lbs. 4288, 8vo).
Sumargjöf 1904, siá Hörpuna (síðari),
4. árg. (1904-05).
Vonin 1905 (Lbs. 4288, 8vo).
Skinfaxi 1906 (Lbs. 579, fol., Lbs.
2759-2760, 4to, Lbs. 3927, 4to).
Loki 1907 (Lbs. 660-667, fol.).
Gestur (í Kirkjubólshreppi) 1907 (Lbs.
1672, 4to).
Öxfirðingur 1907 (Lbs. 4430, 8vo).
La Matenstelo 1908 (Lbs. 757, fol.).
Bragi 1909 (Lbs. 2761-2762, 4to).
Huginn 1909 (Lbs. 2991, 4to).
Skalla-Grímur 1910 (Lbs. 688, fol.).
Hofgarða-Refur 1911 (Lbs. 3968, 8vo).
Mánaðarrit Lestrarfélags kvenna Reykja■
víkur 1912 (Lbs. 4763^1770, 4to).
Framtíðin 1912 (Lbs. 802-807, fol.).
Jólapósturinn 1912 1912 (Lbs. 4056,
8vo).
Orðabelgur 1913 (Lbs. 4056, 8vo).
Vetrarbraut 1913 (Lbs. 4468-4470,
4to).
Völundur 1913 (Lbs. 4427, 8vo).
Leiðarstjarnan 1914 (Lbs. 4512, 4to).