Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 99

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 99
LANDSBÓKASAFNIÐ 1991 99 Björg Ingólfsdóttir, Reykjavík, aflienti ýmis gögn, er látinn eiginmaður hennar, Haraldur Gíslason, hafði eignazt eftir föður sinn, Gísla Jónsson alþingismann. Dr. Lúðvík Kristjánsson afhenti handrit að nýútkominni bók sinni, Jón Sigurðsson og Geirungar, ennfremur ljósrit kafla verks hans Sjávarhátta með hendi konu hans, Helgu Proppé. Gyða Helgadóttir, Reykjavík, aflienti dagbækur (slitróttar) langafa síns og langömmu, sr. Arnljóts Ólafssonar og Hólmfríðar Þorsteinsdóttur. Guðrún Guðmundsdóttir, ekkja dr. Björns Þorsteinssonar, af- henti 5 kassa með ýmsum rituðum gögnum Björns og 2 bréfum til hans. Dr. Ólafur Halldórsson afhenti um hendur Ólafar Benedikts- dóttur bókavarðar prófarkir nokkurra rita Halldórs Laxness, Barns náttúrunnar, Dúfnaveizlunnar, Innansveitarkróníku, Sjö- stafakversins og Upphafs mannúðarstefnu. Þórunn Sigurðardóttir, er vann um hríð í Fiske-safninu í Iþöku, sendi ljósrit fjölmargra bréfa til Willards Fiske og Halldórs Her- mannssonar. Sigurlaug Guðjónsdóttir aflienti ræðusafn manns síns, sr. Skarphéðins Péturssonar í Bjarnanesi. Guðlaugur Arason rithöfundur færði safninu handrit nokkurra prentaðra verka sinna og þýðinga. Tryggvi Sigurlaugsson, Kópavogi, aflienti um hendur dr. Þor- leifs Jónssonar ýmis gögn afa þeirra og ömmu, Níelsar Jónssonar og Guðrúnar Bjarnadóttur á Grænhól á Gjögri, meðal þeirra dagbækur, 7 hefti 1893—96, sem Bjarni Sæmundsson, ættaður frá Gautshamri, faðir fyrrnefndrar Guðrúnar, hefur ritað. Kvæðabók Kristjáns Guðmundssonar (1899-1940). Dóttir hands, Laufey Bára, búsett í Florida, sendi um hendur Erlu Kristínar Bjarnadóttur, Reykjavík. Guðrún Jónsdóttir frá Asparvík sendi æviágrip sitt, sem lagt hefur verið með öðrum gögnum hennar. Loks bárust safninu ýmis gögn Fylkingarinnar í 20 merktum skjalakössum eða öskjum. Þessir afltentu handrit, án þess að þeirra verði hér nánar getið: Benedikt Guðlaugsson garðyrkjumaður, Reykjavík. - Björn Halldórsson gullsmiður, Reykjatík. — Bragi Halldórsson menntakskólakennari, Reykjavík. - Guðbjörg M. Benediktsdóttir ritari, Reykjavík. - Guðrún Valdimarsdóttir, Reykjavík. - Haukur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.