Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 91

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Blaðsíða 91
ALÞJÓÐLEGA BÓKNÚMERAKERFIÐ 91 Útgefnir titlar á ári Fjöldi útgefenda 1 169 2-5 79 6-15 20 16-30 8 31-60 3 <60 3 Samtals 282 útgefendur Helstu niðurstöður voru þær að meira en helmingur útgefanda gefur út einn bókartitil á ári. Með þessar upplýsingar í höndunum og tölur um bókaforða útgefenda ráðlagði Alþjóðaskrifstofan í Berlín að númeraforða Islands yrði skipt á eftirfarandi hátt: Hóptala Númerabil Fjöldi útgefenda Fjöldi númera á útgefanda 9979 0-4 5 10.000 9979 50-79 30 1.000 9979 800-899 100 100 9979 9000-9999 1000 10 Pví næst var hafist handa að útbúa kynningargögn á íslensku. Landsbókavörður þýddi bæklinginn Alþjóðlega bókanúmerakerfið : handbók notenda, sem er þýðing á enskri gerð sem Alþjóðaskrif- stofan í Berlín gaf út 1986. Einnig var gerður bæklingur þar sem helstu reglur um ISBN korna frarn í stuttu máli. Tölumerking rita samkvæmt ISBN-kerfínu hófst á Islandi í mars 1990. Á svæðisskrifstofunni vinnur einn starfsmaður og er sá tími sem ætlaður er til starfsins 10 klst. á viku. Auglýstur opnunar- tími er þó alla virka daga frá kl. 8-12 eða 20 klst. á viku. Að jafnaði er hringt tvisvar eða þrisvar daglega til skrifstofunnar. Fyrsta verk svæðisskrifstofunnar var að halda fund með nokkrum bókaútgefendum. Fréttatilkynning var birt í dagblöðum og kynningargögn send öllum félögum í Félagi íslenskra bókaút- gefenda og þeirn útgefendum sem áttu rit í Íslenskri bókaskrá 1987 og 1988. Haustið 1991 var markvissri kynningu haldið áfrarn og samskonar kynningargögn send öllum prentsmiðjum. Á hverju ári er haldinn alþjóðlegur vinnufundur þar sem aðilar ISBN-kerfisins hittast og ræða vandamál sín jafnt sem nýjungar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.