Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 56

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 56
56 SVEINBJÖRN EGILSSON prenta málshætti, mér sýnist það vera nokkuð, sem er meir antiqvariskt. Hjá oss við skólann gengur allt upp á það besta; Gunnlögsen kennir geometrí í efri og reikning í neðri bekk, hefir þar að auki ísl. og dönsku, og ferst mikið laglega. - Eg ætla nú að tala nokkuð um spurningu yðar: Heil ölmusa eru 60 rdl. í silfri, þeir sem hana fá, fá fæði og skóleður (auk kennslu), en þjónustu trú eg þeir megi borga (1 r. pr mánuð) og bækur sem þeir þurfa á að halda verða þeir að kaupa, og eigi hafa það umfram. - Þó hafa þeir allra fátækustu fengið bækur gratis. - Fái piltur ei ölmusu, verður hann að sækja um fríkennslu hjá stiftamtm. og biskupi, og þá hann hefír fengið það, borga til gullsmiðs circa 30 spesíur (sem kannske líka geti borgast í öðru), og þá fær hann ekki frí bækur, þó þurfí. - Engin varúð er við Ansögninguna, nema biðja stiftið og láta hana verða komna nógu snemma, því komi hún (eins og stundum skeður) eftir að piltar eru komnir, eða farið er að lesa, afsegjum við þá. - Pilturinn á að vera fermdur, og nauðsynl. er að honum sé sýnt um að skrifa, því mörgum bagar seinlæti; hann verður sjálfsagt að vera búinn að læra artes og hafa lesið nokkuð í latínu og gert stíl; og gott er ef hann hefír 1 sinni yfírfarið gríska grammatík því eftir skólans núverandi innréttingu, skaðar maður 9/10 parta af bekknum, með því að fá 1 ignorant. - Forlátið mér nú þetta, og verið með kærustu kærast kvaddir af mér og konu minni. Yðar hávelborinheita elskandi S:Egilsson Utanáskrift vantar. Skýringar: fave: gáfu; celebrera: halda hátíðlega; eigi- umfram: þ.e. sem ekki fá sérstakan styrk til bókakaupa; artes: undirstöðuatriði skólalær- dóms. Bessast. þ. 14. nóv. 1827. Elskulegi herra amtmaður! Aldrei þarf lengi að leita að afsökunarefni; eg hefí strax tvennt, 1° að eg hefi ekki skrifað yður til síðan seinast, sem eg veit þér forlátið; en um hitt er eg hræddari, að þér áteljið mig fyrir, að ekki er farið að prenta æviminningu tengdaföður míns sál. Eg er sáttur með að tala um það meira, einkum þar það slær inn í lífssögu mína: eg hefí verið, eins og þér munuð heyrt hafa, ærður í reikningi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.