Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 63

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 63
BRÉF TIL BJARNA PORSTEINSSONAR 63 hafí tekið heldur of mikið, en - það er nú of seint að tala um það, og vil eg að það gildi, sem þér segið, því eg hefi lítið vit á því. Prentvillur urðu nokkrar, þó eg sjálfur læsi próförkin og færi 11 sinnum inn í Viðey, þær eru settar aftan við; sé eg þó seinna að í kvæði amtm. Thorarensens hefir orðið rangt „heiðri“ fyrir „hreiðri", og er það illa. Mundi minna hafa orðið áfátt, ef eg hefði verið á staðnum og getað haft vakandi auga á prentaranum og sjálfum mér. Loksins legg eg hér með líkræðu prófastsins, og þar eg hefi nú lagt öll skjöl í réttinn, innlæt eg málið til yðar dóms, frá hvörjum eg ekki ætla mér að appellera. Með stærstu virðingu. Yðar hávelborinheita auðmjúkur þénari S.'Egilsson Utanáskrift vantar. Undir dagsetningu stendur: Sv. 10. febrúar 34. Skýringar: Gröndalskvæði: Kvæði/ landsyfirréttar assessors/ Benedikts Gröndals./ Útgefin og kostuð af Sveinbirni Egilssyni./ Kennara við Bessastaðaskóla./ Viðeyj- ar klaustri, 1833; Stúrmshugvekjur: Andlegar hugvekjur eftir Chr. Stúrm voru endurútgefnar hvað eftir annað á fyrri hluta 19. aldar í Viðey, t.a.m. um þetta leyti; exemplari: eintaki; exscripto: eftirriti\fíngerað: búið til; Einari kút: Svokallaðar kútsvísur voru mjög í tísku um skeið og urðu ýmsir til að kveða; K. Melsteðs: Ketill Melsteð lögfræðingur og herforingi; Vigf. Scheving: Vigfús Jónsson Scheving sálmaskáld, orti t.a.m. passíusálma; se'ra Hjaltalín: Þ.e. Jón Hjaltalín prestur á Breiðabólsstað á Skógarströnd og víðar; Thorarensens: Þ.e. Bjarna Thorarensens. Bessastöðum 6. mars 1834. Hávelborni hra amtmaður! Fyrir yðar bréf af 10. febr. ber mér skyldugast að þakka yður, því heldur, sem það inniheldur dóm yðar um útgáfuna á Gröndals kvæðum, í hvörri eg á allan þátt, og ástæður yðar fyrir þessum dómi. Mér þykir dómur yðar of harður og sé engan veginn, að hann geti flotið af præmissis. Eg tek fyrst til það sem þér í præmissis kallið höfuðstykkið: að í útgáfunni vanti fjölda kvæða. En var það skylda mín að taka öll kvæði eftir Gr. sál.P Eg held hann hefði ekki viljað það sjálfur. Eg óttaðist langtum heldur fyrir því, að eg hefði tekið of mikið en of lítið. Þér tilfærið „Ráðlegginguna eftir Stolberg“ upp á 102 vers. Eg hafði hana og sleppti henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.