Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 97

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 97
LANDSBÓKASAFNIÐ 1992 97 Ögmundur Helgason sá um Halldórs-sýninguna, en undirritað- ur um síðari sýninguna. Rannveig Gísladóttir setti upp jólakortasýningu, er stóð yfír jólin. í síðustu Árbók láðist að geta um Barnabókasýningu í umsjá Ögmundar Helgasonar 20.-28. apríl, en sýndar voru barnabækur eftir Stefán Jónsson og myndir Tryggva Magnússonar við þær, sem til eru í eigu Landsbókasafns. Til þessarar sýningar var efnt fyrir tilmæli menntamálaráðuneytisins. ÞJÓÐHÁTÍÐAR- Stjórn Þjóðhátíðarsjóðs veitti Lands- SJÓÐSSTYRKUR bókasafni á árinu 120 þús. króna styrk til umbúnaðar handrita. Fénu var varið til að láta gera utan safns sérstakar öskjur, er safnið lagði til efnið í. INDEX Menningarstofnun Sameinuðu þjóð- TRANSLATIONUM anna (UNESCO) hefur um langt árabil gefíð út skrá um þýðingar verka á hinar ýmsu tungur, og hefur Landsbókasafn lagt til efni í skrána, fyrst með skrá um þýðingar á íslenzku 1976. Utgáfa heildarskrárinnar hefur dregizt úr hömlu, en fyrir nokkru var kallað eftir framlögum til hennar. Kolbrún Andrés- dóttir í þjóðdeild safnsins gerði hríð að þessu verkefni, og var íslenzka framlagið um þýðingar áranna 1984-90 sent í einu lagi 21. apríl. ÁRBÓK Við prentun síðustu Árbókar, Árbókar LEIÐRÉTTING 1991, urðu þau mistök, að efni 62. bls. lenti á 61. bls. og öfugt. FRAMLAG TIL Landsbókasafn hefur undanfarin ár IFLA-VERKEFNA lagt nokkurt fé til fáeinna höfuðverk- efna alþjóðasamtaka bókavarðafélaga. Er þeim skipt í 5 flokka, er tengjast almennum aðgangi að ritum, samræmdum skráningarreglum, viðgerð rita og varðveizlu, alls- herjarupplýsingastreymi og fjarskiptum og loks eflingu bóka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.