Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 61

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 61
BRÉF TIL BJARNA ÞORSTEINSSONAR 61 þér viljið. Prentun kvæðanna getur ei byrjað fyrr en að liðnum júlío, fyrst í augusto, svo seinast í júlío verð eg að vera búinn að fá þetta frá yður. Hefir Gröndal gert þessa vísu: Þegar hvarf að þessum beð, Þórðar arfí skitinn, grái farfínn rýra réð, Rósu karfa litinn? Skagfirðingar segja mér svo. Fullviss þykist eg vera, að Gr. sál. hefír gert grafskriftina snotru eftir chir. Jón Pétursson, þar eg hefi fundið hana með hans eigin hendi meðal skjala hans; en þar hún í Minnisverðum tíð. er eignuð síra Þorv. Böðvarssyni, verð eg að sleppa henni í þessu safni; eða er það ekki rétt? Vinsamlegast S:Egilsson P.s. Fáir held eg hafí unnt Rask sál. meir en eg, eða haft djúpari og einlægari virðingu á honum; eg ætla að lofa hann á sama hátt dauðan, sem eg hefí gert að honum lifanda, og yndi er mér að tala um hann við vini mína, eða skrifa þeim til, ef svo ber við, um þenna góða og mikla mann. Mér er verr orðið við biskup Muller en áður síðan hann skrifaði biographi Rasks, hvör þó er vel skrifuð og sýnir að maðurinn getur vel skrifað biographi; en ef eg mætti svo að orði kveða, lætur hann brúka sig fyrir lúður til að orga í, af einhvörjum kannske sér meiri. Satis de his. Þér segist við þetta tækifæri í bréfí yðar vita, að eg er skáld; en eg vona svo góðs til yðar, að þér ei kallið mig það sem eg vil ei heita. - S:E. Utanáskrift vantar. Undir dagsetningu stendur: Sv. 12. september. Skýringar: accipio omen: eg tel að það viti á gott; Gunnlögsen: sbr. skýringar við síðasta bréf; argumentum ad hominem: mannleg rök; me judice: að mínum dómi; œstetiskum: fagurfræðilegum;jMndM/£M.’ lagalegu; logik: rök; Divisionin: skiptingin; nudam veritatem historicam: naktar sögulegar staðreyndir; enþeoi ogpoietai: andans rnenn og skáld; Data: heimildir; testimonium: vitnisburður, skírteini; petitiones: umsóknir; Guðmundur Schagfjord: Prentari í Hrappsey og víðar; Characteristik: skapgerðarlýsing; romaner: skáldsögur; chir. Jón Pétursson: fjórðungslæknir í Norðlendingafjórðungi sem léstárið 1801; Porv. Böðvarssyni: Þorvaldur Böðvars- son lét eftir sig bæði sálma og veraldlegan kveðskap. Hann lést 1836; Rask sál.: Rasmus Chr. Rask lést 14. nóvember 1832; biskup Milller: Peter Erasmus Miiller varð biskup 1830, en lést fjórum árum síðar; satis de his: nóg um það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.