Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 73

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 73
BRÉF TIL BJARNA PORSTEINSSONAR 73 yður ástsamlega fyrir sendinguna á athugasemdum yðar við Gr. kvæðin og þær margfróðu og skemmtilegu upplýsingar, sem prýða athugasemdirnar. Eg ætlast til að þær fylgi með þessu bréfi aftur; og segi yður satt, að eg hef ekki nýlega lesið skemmtilegra og snotrara rit, og samið í réttum biographiskum anda, að mér fínnst. Eg glöggvaði mig nú aftur á Ráðleggingunni, og fór að nýju að aðspyrja mitt eigið hjarta, og þá fannst mér, sem eg ekki mundi hafa látið prenta hana, hún er hvað innihaldið viðvíkur, ennþótt satirisk, langtof ósanngjörn, og svo fruntaleg, að hún stríðir móti allri æstetík, þar að auki ekki allauðskilin. Enginn hefír heyrt eða séð neitt úr athugas., nema eg las konu minni sumar smásögurnar í gærkvöldi, kannaðist hún við margt, og höfðum við bæði skemmti- legasta kvöld og nóg til að hlæja að til sólarlags. Eg var eins og vitlaus maður að leita að Jóni Sora í Eftirmælunum og Félagsriton- um, og fann hann hvergi. Eg hefí á einstöku stað stungið niður penna, en það er ómerkilegt; fáeinum stökum hef eg bætt við, sem eg fann og hafði ei skrifað yður áður, og nokkra seðla með eiginh. riti Grs læt eg fylgja til sýnis, höfðu þeir orðið eftir hjá mér óglataðir, og eru ei allgóðir aflestrar, þeir eru númeraðir eftir því hvar þeir fyrir koma í handriti yðar. Pér segist ekki ætla þetta til prentunar, það er og ekki nógu gamalt enn, að mér fínnst, en í 3a eða 4ða lið verður heiðurstilfínningin farin að dofna. Ef þér gangið það í gegnum aftur til að lagfæra málið á stöku stað, þá bið eg yður að láta ei þær glósur og málleysur, sem hjá mér fyrir koma, villa sjónir fyrir yður eða leiða yður af réttum vegi. Yðar orðfæri og stílsmáti er einhvur hinn liðugasti og hreinasti sem eg þekki, og eg efast ekki um að það muni eins á lagamálinu, ennþótt eg þekki lærða menn lögfróða, sem þar vanda sig minnst, og gera það dönsku lögin. Eg vildi þeir gerðu eins og stiftprófasturinn; ekki skal manni detta í hug af ræðum hans, að hann kunni eitt orð í dönsku, þýsku, ensku eða frönsku. Tóbaksdósir Gröndals sál., hvurjar þér senduð mér, skulu vera mér menjagripur og minna mig á yðar góða hjartaþel við mig óverðugan. Ef eg lifí heill til miðvikudags, ætla eg að vígja þær við jarðarför Madm. Charitasar í Lambhúsum, konu lektors. - Að endingu bið eg yður forláts á þessum línum, og kveð yður og yðar með konu m. kærlegast. Yðar hávelborinheita elskandi S:Egilsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.