Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 67

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 67
BRÉF TIL BJARNA ÞORSTEINSSONAR 67 hvar af eg ætíð hefí haft ánægju og fræðst þar af. Nú er eg fluttur frá margmenninu og sollinum og kominn hér á kot, sem Snorri sál. Sturluson einhvurntíma kvu hafa átt, það er mjög niðurbælt og vanhirt langa tíð, og var ekkert hús að kalla uppistandandi, ekki svo mikið sem fjós eða heygarður og engin kálgarðsmynd. Þær merkilegu menjar hér eru 1° brunnur, 18 tröppur ofan í jörðina, hlaðinn upp af steinum, það er vel gjört, þó af núlifandi mönnum sé. 2° kringlóttur hóll í túninu, þar hefur oft sést huldufólk og heyrst söngur inn í, það gerir, að hér hefur aldrei þurft að vaka yfir kú um burð, og hefur þó aldrei í flór borið. En eg er nú farinn að verða veikur í huldufólkstrúnni, því í vetur bar í flórinn hjá mér kýr, og þóttist eg þó vera mótlíka trúarsterkur og hvur annar. 3° forarmýri milli Eyvst. og Bessastaða, það er mín krossganga á degi hvurjum, ekki er hún breið, hér um bil 600 faðmar, hún er sumstaðar full af torfgröfum og hættum, sem eg verð að sneiða hjá. Læt eg nú búa mér til skinnsokka á austfirsku, sem ná upp fyrir hné, með dreglum fyrir neðan hné og öðrum fyrir ofan ökkla, því í hlákum þykist eg heppinn, ef ekki tekur lengra elgur og vatn. Og ekki skal yður furða seinna meir, þó þér einhvurntíma heyrið að eg hafi drukknað milli Eyvst. og Bstaða, eða orðið til í torfgröfum, eins og sagt er um Pál Stígsson. Ef að þér viljið að það dragist dálitla stund, þá leggist á eitt með mér að biðja um frost og hreinviðri, einkanlega í skammdeginu. Annað en þetta hef eg ei stórt frá mér að segja, nema búið er að sækja yfirsetukonu, sem á hverri stundu væntir eftir sínu ötlunarverki. Hvurt sem þér viljið kalla það óframsýni eða heimsku eða of mikla eftirlátsemi, þá gerði eg það eftir ítrekaðri bón tengdamóð- ur minnar að brenna seðla þá, sem eftir Gröndal sál. fundust; hún sagði mér svo oft, að hann hefði beðið sig þess. Þó skrifaði eg áður upp allt hvað eg fann og valdi úr því svona eins og þér hafíð séð. Þér sjáið þá, að eg get ekki sent yður Gröndals eigið handar rit framar, en það sem eg hef til í afskrift, skuluð þér fá, ef þér segið mér, á hverju yður leikur helst hugur. Fátt var prentað af því sem ekki stóð á seðlum Gr. sál., eg man ekki núna annað en „betur greiða högg eg hlýt“ og „Halldóra lukku hreppi kjör“; fyrri vísuna sagði konfer. Stephensen sál. mér, þá síðari kelling í Rvík. Eg býst við, að fleira muni vera hér og hvar af lausavísum, t.d. „Þegar hvarf af þessum beð“, sem ass. sál. G. Oddsen sagði mér að oftast væri kveðið af kvæðamönnum í Skagafirði, þegar þeir vildu sýna almátt sinn í kvæðamennskunni. Hér um mætti meira tala, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.