Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 89

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 89
LANDSBÓKASAFNIÐ 1992 89 Jónína J. Jónsdóttir, Reykjavík, ekkja Kristins Ólafssonar lög- fræðings, afhenti ýmis kvæðahandrit Arnar Arnarsonar (Magnús- ar Stefánssonar), en Magnús hafði beðið Kristin, mikinn vin sinn, að varðveita þessi gögn eftir sinn dag. Eva Ragnarsdóttir afhenti bréfasafn föður síns, Ragnars Ás- geirssonar garðyrkjuráðunautar. Eru þar m.a. bréf nokkurra merkra listamanna. Kristján Sigtryggsson kennari færði handritadeild nótnabók afa síns, sr. Kristins Guðlaugssonar á Núpi. Sigfús Daðason færði safninu möppur með vélritum og handrit- um Kristins E. Andréssonar til viðbótar gögnum, er hann afhenti árið áður. Kristín Zoéga afhenti nokkrar skissur af jólamerkjum Thor- valdsensfélagsins. Dr. Aðalgeir Kristjánsson afhenti uppskriftir ýmissa bréfa, varðveittra í erlendum söfnum. Dr. Þorleifur Jónsson afhenti tvær elztu fundargerðabækur „Félags Árneshreppsbúa“. Hann afhenti og síðar fyrir hönd Háskólabókasafns „Iceland: World War Two Journal 1942-43 by George Ross Wren, Saint Louis, Missouri, U.S.A. 16. september 1992.“ Skarphéðinn Steinarsson afhenti með vitund annarra ættingja handritasafn afa síns, sr. Árelíusar Níelssonar. Voru þar í ræðu- safn hans og nokkrar bækur, en von er á bréfasafni síðar. Kristinn Gíslason afhenti nokkur gögn Jakobs H. Líndals fræði- manns og bónda á Lækjamóti í Víðidal, fyrir hönd barna hans Margrétar og Baldurs. Hér er um að ræða dagbækur hans með jarðfræðiathugunum innbundnar í þrjár bækur og tvær kompur að auki. Á lausum blöðum handrit greina og einnar skýrslu. Borghild Jónsson hjúkrunarkona, Kópavogi, ekkja Björns Jóns- sonar skólastjóra í Vík, afhenti nokkur gögn hans, mest kveðskap, en einnig nokkur bréf. Þessi gögn koma til viðbótar handritum, er hún afhenti í maí 1981. Sigurlaug Gunnlaugsdóttir afhenti í einum kassa gögn Fylking- arinnar til viðbótar þeim gögnum, er hún afhenti 16. des. 1991. Heyrt og munað eftir Guðmund Eyjólfsson frá Þvottá. Vélritað handrit Einars Braga eftir frumriti höfundar og þriðja próförk þess. Eggert sonur Guðmundar afhenti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.