Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 82

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 82
82 SVEINBJÖRN EGILSSON þetta, heldur er það af því eg á einhvern hátt hefí alltjent fundið mig verr viðlátinn eftir en áður. En fínni eg, að eg hafi verr af að bindast þessara drykkja, þá segi eg mig úr félaginu, því þá finnst mér það skylda. Þetta er þá ekkert annað en medicin eða diæt; og svo vil eg hver geri, sá sem fínnur sig betri við það, honum er það lækning, drekki hann. Eg bið yður forláta þennan excursum, sem eiginlega átti að vera afsökun mín vegna. Eg er búinn að senda Rafni, Etatsr., Manuscr. 288 arkir, það er orðatíningur úr fornvís- um, samfenginn grautur af pros. og poet. orðum. - Með allshugar bestu óskum er eg ávallt yðar hávelborinheita elskandi vin og heiðrari SrEgilsson Utanáskrift: Hávelbornum/ herra konferenceráði B. Thorsteinsen/ riddara af Dbr. og DM./ að/ Stapa. Skýringar: B. Sivertsen: Bjarni Sivertsen stúdent; G. Pétursson: Guðmundur Pétursson kaupmaður; II. Thordersen: Helgi G. Thordersen, síðar biskup; Áma: Árni Thorsteinson; Bindindisfélagið: Pað náði verulegri útbreiðslu um fáein ár t.a.m. meðal skólasveina. í bréfum þeirra kemur fram að þeim þótti heldur miður að Sveinbjörn skyldi ganga í félagið sökum þess hvað hann varð skemmti- legur þegar hann var hreifur af víni; dr. Scheving: Hallgrímur Scheving kennari á Bessastöðum; II. Sivertsen: Bjarni Sivertsen, kaupm. í Hafnarf. og riddari af dannebrog; Bstöðum: Bessastöðum; B. Thorarensen: Bjarni Thorarensen skáld; excursum: útúrdúr, hliðarstökk; Manuscr.: handrit; af pros. ogpoet. orðum: af orðum í bundnu og óbundnu máli. Reykjavík þ. 29. sept. 1846. Hávelborni elskulegi herra konferensráð! Á meðal fleiri hressinga, sem eg í dag hefi orðið aðnjótandi í þessari leiðinlegu tómthúsmennsku, er bréfíð yðar frá 16. þ. m. einhver hin langbesta. Eg flutti hingað þ. 14. þ. m. frá konu m. inn í þetta hús, sem eg hefi kaupfest af ass. Johnsen fyrir 3500 rd. Það sem mér hefír farið fram í sumar, hjá því sem var í Khöfn í fyrra vetur, er það, að í Höfn labbaði eg til Brúsa daglega eftir middagsmat, en nú er mér færður blautur fiskur og töðugjalda- grautur frá Hinriksen á hverjum degi, og fínn eg þó, að eins vel vil eg lifa í Höfn og í Rvík. Eg átti þriggja vikna útivist frá Khöfn, en enga von átti eg á því kl. 11 e.m. þann 23. júní að koma að mínu fólki á Eyvindarstöðum sóttveiku í mislingum. Kona m. lagðist algjörlega þann dag, og aðra nótt eftir varð eg að vaka yfír henni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.