Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 85

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 85
BRÉF TIL BJARNA ÞORSTEINSSONAR 85 vor, og Friðrik Bjarnason Thorarensen úr 3ja bekk. Hætt liggja nú 2, Þorvaldur Stefánsson nýsveinn og Sigurður Helgason frá Vogi á Mýrum, er eg hræddari um þann síðara. Apótekari Möller dó úr sömu sótt í fyrradag. Allir kennarar heilir heilsu enn. - Fyrirgefið, besti herra konferensráð, þessa málalenging, og leyfið mér að undirskrifa mig yðar hávelborinheita einlægan elskandi vin S:Egilsson Utanáskrift: Hávelbornum/ herra konferensráði B. Thorstensen/ R.a.D./ á/ Stapa. Undir dagsetningu stendur: Sv. 15. apr. Skýringar: Áma: Árni Thorsteinson; nihil invita Minerva: ekkert að óathuguðu máli. Reykjavík þ. V.júlí 1847. Hávelborni herra konferenzráð! Næst því að þakka yður síðast meðtekið góða bréf, er nú ekki á annað að minnast í þessu annríki en að Árni fer nú með vitnisburð sinn frá skólanum; hann hefir staðið sig eins og eg hugsaði. En hver, sem stendur, gæti þess, að hann ekki falli. Árni getur staðið, þó hann sé enn nokkuð veikur, ef hann leggur sitt til, og til þess er hann skyldugur. Því ekki kalla eg það annað en sjálfskaparvíti, að margir yngri menn fara nú svo hraparlega, öðrum til hneisu, en má vera sjálfum þeim til gamans. Eg kemst ekki til að skrifa lengra, því eg er kominn í skömm með allt. Kona, börn og hjú fluttu hingað til mín síðasta maí. Með mestu virðingu og innilegri elsku er eg alla tíma yðar S:Egilsson Utanáskrift: Hávelbornum/ herra konferenzráði amtm. Thorsteinson/ riddara af Dannebroge/ á/ Stapa. Undir dagsetningu stendur: Sv. 25. s.m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.