Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 72

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 72
72 SVEINBJÖRN EGILSSON skall um iðra stall, öfund hans að kæla. Pað er artin þræla, í þrekknum sig að bæla, lygum æla, lastmæla. Aðrar þér - ef eftir mér - allar vilduð stæla, soddan væri sæla, sagði hún Skitinhæla." f) Ráðlegginguna eftir Stolberg skrifaði eg aldrei upp (hún var svo löng) og brenndi hana með hinum blöðunum, eftir tilmælum tengdam. minnar, þar eg líka vissi, að þér höfðuð hana. Eg fyrir mitt leyti hafði einhvurja óbeit á því frelsisgutli, sem mér fannst vera í originalnum. Hún hefði verið góð í Fjölner. g,h) Jeg levet har i mange Aar og Vor Hane gik man eg ei eftir; eg sá eitthvað á dönsku í blöðunum, en hirti ei um það, af því það var á dönsku. Loksins legg eg hér með það sem eg hefí uppteiknað af þeim lausu seðlum og sem ekki var prentað. Meira hef eg ekki til að tína að sinni, og verð að lokum að biðja yður auðmjúklega forláts á öllu þessu kjaftamagni, óskandi yður allrar lukku og ánægju á nýbyrjuðum vetri. Yðar hávelborinheita einl. elskari og auðmjúkur þénari S:Egilsson NB Parodiam Grs yfir Espólíns vísur framan við Gaman og alvöru finn eg nú ekki; eg skal senda hana seinna; hún hefir flækst innan um ruslið í skrínunni, S:E. hún átti að vera í ljósbláum umslagspappír með Grs hendi, mjög lúnum, og slæm aflestrar; eg hafði haldið conseptinu óvart, en aldrei afskrifað það. Utanáskrift vantar. Undir dagsetningu stendur: Sv. 23.(?) apr. 1837. Siggeiri: Siggeir Pálsson; Á. Böðvarss.: Séra Árni Böðvarsson prestur og skáld; var. lect. (= variae lectiones): mismunandi leshættir; ton: grískt orð sem merkir við; Pállyðar: Páll Pálsson skrifari Bjarna amtmanns; metrum: bragarháttur; epithetum: lýsingarorð; videsis: ef þú vilt skoða; Must. mann.: Musteri mannorðsins eftir A. Pope; ult. (= ultima): síðasta; Carrikatúr: skopteikning; Plautus: Rómverskur gamanleikjahöfundur uppi meira en öld fyrir Krists burð; Parodiam: skopstæl- ingu; conseptinu: uppkastinu. Eyvindarst. 19.jún. 1837. Hávelborni herra amtmann! Yðar elskufulla bréf af 20. apr., sent frá yður 24. maí, fékk eg í gær og hefi setið við þetta bréf í dag til að ná í póstinn. Eg þakka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.