Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 79

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 79
BRÉF TIL BJARNA PORSTEINSSONAR 79 Mikið er hér talað um skólaflutning og að auka hann og endurbæta, á tvennu því síðara er nokkur þörf, en um hið fyrsta eru meiningar manna ýmsar. Eg er nú senn búinn að vera 20 ár hér í hreppnum, og næstum því orðinn sveitlægur með minn barnahóp, en óviss, hvört eg nokkurn tíma næ þeim tilskipaða 5 ára hreppstíma í Seltjarnarhrepp. Eg segi með Hallfreði: valdi guð, hvar aldri (dauðr verðr hverr, nema hræðumst helvíti) skal slíta. Eg bið yður forláta þessa bréfmynd og teikna mig næst allra hagsælda óskum. Yðar hávelborinheita einlægan vin og elskara S:Egilsson Utanáskrift vantar. Undir dagsetningu stendur: Ósvarað, en við hann talað í júním. 1839. Skýringar: Grossa: P. C. Knudtzon stórkaupmaður og þeirra umsvifamestur á suðvesturhorni landsins um þetta leyti; Fjölnirs ritgjörð um fólksfjölgun: í Fjölni 1839 birtist ritdómur um bæklinginn „Om Islands Folkemængde" eftir Bjarna þar sem ritdómarinn, Tómas Sæmundsson, var á annarri skoðun en Bjarni. Áður birtust blaðagreinar um þetta efni eftir Benedikt Scheving í dönsku blaði; Malthusar: Thomas Robert Malthus var enskur hagfræðingur og samtímamaður Bjarna. Hér mun átt við rit hans Essay on ... Population ..., sem kom út í ýmsum gerðum um aldamótin 1800. Eyvindarst. 27. sept. 44. Hávelborni herra konferenceráð! Alúðlegar þakkir fyrir yðar góða bréf frá 15. þ.m., meðtekið með syni yðar Árna. Til að brúa yfir það djúp, sem milli okkar er staðfest, er það gott máttartré, en þessi minn seðill vildi eg gæti verið eins og ofurlítil júfferta einhvörs staðar í brúnni. Mér líst vel á Á., hafði samt ekki tíma til að tala neitt við hann í grísku eða grammatík, en lét hann lýsa fyrir mér öllum veginum vestan frá Stapa; og er búinn að læra býsnamikið í landsskipun okkar með því móti. Seinna skal eg segja yður ítarlegar það sem mér reynist. Um félag vort er eg yður samdóma, að Khafnar deildin hefir verið að stíga yfír höfuð vorrar deildar allt frá dögum Baldvins og er nú að kalla má stigin til fulls, sem sést af þeim nýju lögum. Er mest sök til þess staða vor og önnur atvik, meðfram líka samtaks- og aðgjörðaleysi, ef til vill. Bókbindarar í Viðey gefa út kvæði S. Péturssonar, þau koma ekki Bókm.félaginu við. Eg hefí séð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.