Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 75
BRÉF TIL BJARNA PORSTEINSSONAR
75
ekki er viss um að skilja enskuna. Mér þykir kvæðið fallegt eins og
eg held allt sé hjá Pópa, þó mig minni, að eg hafí lesið eftir
einhvörn enskan rithöfund, að Essay on Crit. sé eitthvað af því
ófullkomnara eftir Pópa, en mikið verk sýnist mér það vera, og má
þó vera að þankagangurinn sé nokkuð sundurlaus sumstaðar, sem
kannske segi ei stórtíþessháttar fræðiljóðum. Af þvíegaldrei mun
fást við þetta kvæði, þar eg hef í bráð nóg annað að gera, þá er
enginn skaði skeður, þó eg sýni yður útleggingarmynd yfir nokkur
fyrstu orðin af kvæðinu, undir léttum ljóðahætti (þó þér kunnið að
hafa haft prosaiska útl. fyrir augum):
1. Vant er að sjá, 6. Oft er sannrar
hvört verður meiri andagiftar vant
skortur vits hjá virðum, þeim er skáldmælum skiptir;
þeim er verka og óðsnilld rétta
vondan semja, ritdómandi
eða hinum er dæma sjaldan í hlut hreppti.
ranglega rit. 7. Hljóta af himni
2. Er af tvennu hvorirtveggju
ávirðing sú sitt að leiða ljós;
hættuminni höldum, þessum er ætlað
manns að þreyta um að dæma,
þolinmæði, hinum að rita rétt.
en vit í villu leiða. 8. Kenni þeir öðrum
3. Einstökum hitt er kunnu sjálfir
á kann verða: fram úr fírðum skara;
þessara mergð er mikil; dæmi þeir aðra
þar sem einn maður djarft, er verka
illa ritar, sjálfir sömdu vel.
tíu dálega dæma. 9. Sínu fram
4. Vel mætti heimskur frumsmiður rits
að hlægi gera hyggjuviti heldur;
eitt sinn einan sig; og ritdómandi eins
nú lætur mörg fífl réttdæmi sínu.
í máli sléttu skáldfífl eitt um skapað. Hvörjum þykir sinn fugl fagur.
5. Eins er um dóma, þá er drótt upp kveður, og um sigurverkin vor;
engin eins að öllu ganga, trúir þó sérhvör sínu.