Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 75

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 75
BRÉF TIL BJARNA PORSTEINSSONAR 75 ekki er viss um að skilja enskuna. Mér þykir kvæðið fallegt eins og eg held allt sé hjá Pópa, þó mig minni, að eg hafí lesið eftir einhvörn enskan rithöfund, að Essay on Crit. sé eitthvað af því ófullkomnara eftir Pópa, en mikið verk sýnist mér það vera, og má þó vera að þankagangurinn sé nokkuð sundurlaus sumstaðar, sem kannske segi ei stórtíþessháttar fræðiljóðum. Af þvíegaldrei mun fást við þetta kvæði, þar eg hef í bráð nóg annað að gera, þá er enginn skaði skeður, þó eg sýni yður útleggingarmynd yfir nokkur fyrstu orðin af kvæðinu, undir léttum ljóðahætti (þó þér kunnið að hafa haft prosaiska útl. fyrir augum): 1. Vant er að sjá, 6. Oft er sannrar hvört verður meiri andagiftar vant skortur vits hjá virðum, þeim er skáldmælum skiptir; þeim er verka og óðsnilld rétta vondan semja, ritdómandi eða hinum er dæma sjaldan í hlut hreppti. ranglega rit. 7. Hljóta af himni 2. Er af tvennu hvorirtveggju ávirðing sú sitt að leiða ljós; hættuminni höldum, þessum er ætlað manns að þreyta um að dæma, þolinmæði, hinum að rita rétt. en vit í villu leiða. 8. Kenni þeir öðrum 3. Einstökum hitt er kunnu sjálfir á kann verða: fram úr fírðum skara; þessara mergð er mikil; dæmi þeir aðra þar sem einn maður djarft, er verka illa ritar, sjálfir sömdu vel. tíu dálega dæma. 9. Sínu fram 4. Vel mætti heimskur frumsmiður rits að hlægi gera hyggjuviti heldur; eitt sinn einan sig; og ritdómandi eins nú lætur mörg fífl réttdæmi sínu. í máli sléttu skáldfífl eitt um skapað. Hvörjum þykir sinn fugl fagur. 5. Eins er um dóma, þá er drótt upp kveður, og um sigurverkin vor; engin eins að öllu ganga, trúir þó sérhvör sínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.