Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 62

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 62
62 SVEINBJÖRN EGILSSON Bessast. 6. oktobr. 1833. Hávelborni herra amtmann! Mikið var eg ólánsamur, að búið var að prenta Gröndalskvæði áður en eg fékk yðar góðu bréf, fyrst það fyrra í haust og nú það síðara í dag. Bæði, einkum það fyrra var svo auðugt af mörgu, sem hefði verið sönn prýði í ævisögu hans. En - eg mátti ei bíða, þegar millibil varð við prentverkið, prentarinn kallaði: komdu með kvæðin, ellegar eg fer að prenta Stúrmshugvekjur. Lét eg svo allt hlaupa, eins og komið var, með öllum þeim ófullkomlegleikum, sem þar við loða, eins og þér nú sjáið á meðfylgjandi exemplari; (hin verða að sendast seinna, því maðurinn getur ei tekið meira). Um röðina kæri eg mig lítið, en verst þyki mér ef eitthvað hefír slæðst inn í, sem öðrum kann að vera til meins. Þér minntuð mig á: „orð um skalla“, að það sé gert um séra G. í Odda. Eg tók b. vísuna með, því í exscripto stóð Gissur, hugsaði eg það mundi vera Gissur gullrass, um hvörn eg heyrði talað í ungdæmi mínu; en eg sé nú að nafnið er fíngerað. En af því eg vissi, hvörnin á „illt veri jafnan Einari kút“ stóð, útilét eg hana. - Vísur um Hallgrímssálma nýju eru meinlausar og því teknar með. Sumir hafa steytt sig á „þjófaleitarposanum", og eg sjálfur vissi fyrst ei, hvörnin á honum stóð. En Þórarinn Sveinsson upplýsti mig þar um, því hann var staddur í Rvík, þegar Þorsteinn Melsteð (frændi K. Melsteðs, sem féll við Anholt) kom að austan með Hallgrímssálma í skjólu frá Vigf. Scheving til biskups Vídalíns; en það er kunnugt, að þessi Þorsteinn var að smíða Vallaneskirkju, þá peningunum var stolið þaðan, flæktist inn í málið, var grunaður, en frelsaði sig með eiði, og drukknaði rétt á eftir. Gröndal, sem hefír vitað þetta, hefír litið hér til, og líkl. kastað fram vísunni á kontóri biskups, þá þessi hefír verið að blaða í sálmunum; eins og tilfellið var, með vísuna: „Þó þeir grauti við grallarann". Vísuna „Viltu frelsarans vesælingur“ tók eg með, þar hún má heita meinlaus, og þar hjá nafnlaus; hún er, eins og þér rétt getið til, gerð af Gröndal móti séra Hjaltalín; þar á móti sleppti eg „Islands ellivæla etc:“ af Gröndal, því þó þetta sé ágætl. kveðið, verður það meinlegt í endanum, t.d. „andar þungt í þennan dall, þrútinn eiturfulli kall, iðan skall um iðra stall, öfund hans að kæla; það er artin þræla - í þrekknum sig að bæla - lygum æla - lastmæla etc: “ Eins sá eg frá honum ályktarorð til sama í þessu skáldastríði: „prumpar úr gumpi paurans gaur:“ sem yður mun kunnugt. Þessu hefí eg sleppt. Yfír höfuð óttast eg fyrir, að eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.