Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 77

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Blaðsíða 77
BRÉF TIL BJARNA PORSTEINSSONAR 77 2. Hrópandi bull er, sem hann syngur, Sá er uppfræðslu þurfalingur! Hann að leiðrétta, öðrum er Aungum lögskylda meiri en þér. 3. En til að halda’ í aga sönnum Amtmanni Bjarna og sýslu- mönnum, vektu! rífðu’ upp! og rektu’ á flakk Ræsir og allt hans bæjarpakk! 4. Pegar að skiptir þér í víking, (því mætti valda sinnis líking!) allir skelfast og flýja frá, sem fjandinn komi að lemja þá. 5. Að honum Birni og Árna mínum Ekkert munar í flkka þínum! Hvörr er sem maka þekkir þinn, þú stóri og geysti Fjölnir minn!? Páll skáldi hefir verið á flakki hér nokkurn tíma; hann hafði gert eina vísu með hrynhendu lagi eftir Confer. sál. M. Stephensen, fór svo út í Viðey og ætlaði þar að fullgera kvæðið. Okkur lenti þar saman á páskunum í vor. Páll okkar var viku í Viðey; honum fór, eins og von var, öðruvísi en þeim sem skapaði í 6 daga og hvíldist þann 7da, því Páll drakk í 6 daga og lá upp í rúmi, en orti þann 7da, eftir því sem hann segir. Og má sannarlega sjá, að gáfan hefír þó horfið að honum, því kvæðið er, eftir innlendum hætti, snoturt og fjörugt. En eg trúi því laust, að hann hafi gert það á einum degi, eftir 6 daga bacchanalia. Við vorum að gera að gamni okkar við hann, því stúlkurnar sögðu, að hann vekti á næturnar og væri að mumla eitthvað og róa á réttum beinum. Þá var þetta kveðið honum til upphvatningar: Kemur á nóttu kvæðadís, kröftug, tignarleg, fjörug, vís; sú þekkir sína drengi. Ljær hún skáldinu líf og sál, ljósar hugmyndir, fallegt mál, og frægð, sem lifir lengi. - Eg vil nú ekki þreyta yður á þessari markleysu lengur, en bæta þeim merkisfréttum við, að von er á í Fjölnir kritík yfir Sunnu- dagapredikanir séra Árna; eg heyrði hana lesna, því hún náði ei í póstskipið. Hún er, eins og von er, einskisverð í sjálfri sér, en löguð eftir máta Fjölnismanna, sem látast kitla mann undir hökunni, um leið og þeir reka manni löðrung. Líka átti að koma löng dæla um það að fólksfjöldi gæti vaxið enn góðmikið á íslandi, og að það væri betra. Eg skil ekkert í þess háttar, nema það, að mig gilti einu, þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.