Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Side 21

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Side 21
ÞJÓÐARBÓKHLAÐA 21 málum vísindalegra bókasafna verði skipað hér á landi til fram- búðar, þ.á m. um tengsl Háskólabókasafns og Landsbókasafns". Birgir Thorlacius var formaður nefndarinnar, og skilaði hún skýrslu sinni og tillögum 18. ágúst 1966. Nefndin gerði það að aðaltillögu sinni, að framfylgt yrði tillögu þeirri til þingsályktunar um sameining Landsbókasafns og Háskólabókasafns o.fl., sem samþykkt var á Alþingi 29. maí 1957 og fyrr getur. I skýrslu nefndarinnar segir svo m.a.: „Vér viljum hér sérstaklega taka undir þá tillögu í niðurlagi nefndarálitsins frá 1957, „að reist verði bókasafnshús í næsta nágrenni við Háskólann, til þess að sameining safnanna verði framkvæmanleg“. Vér erum allir sammála um, að nýtt hús yfir bæði söfnin og þar af leiðandi sameining safnanna, hversu sem henni verður svo háttað, sé sú lausn safnmála, er farsælust muni reynast, þegar til lengdar lætur. Með byggingu nýs bókasafnshúss yrði ekki aðeins leystur vandi umræddra bókasafna, heldur einnig Þjóðskjalasafns, er fengi eðlilega til afnota það húsrými Landsbókasafns, er losnaði við flutning þess í ný húsakynni." Það, sem síðan gerðist í þessu máli, var reist á aðaltillögu nefndarinnar frá 1966. Ýmsir aðilar utan safnanna létu um þessar mundir málefni þeirra til sín taka, svo sem Félag íslenzkra fræða, fulltrúaráð Bandalags háskólamanna o.fl. Umræður um þau á Alþingi síðla árs 1967 leiddu til þess, að stofnaður var Byggingarsjóður safna- húss, er síðar var nefndur Byggingarsjóður Þjóðarbókhlöðu, og safnaðist þegar í hann nokkurt fé. A 150 ára afmæli Landsbókasafns 28. ágúst 1968 kom fram, að Matthías Jóhannessen, formaður Þjóðhátíðarnefndar þeirrar, er skipuð var á Alþingi 1966 til þess að gera tillögur um það, hversu bezt verði minnzt 11 alda byggðar á íslandi 1974, hefði fyrir nokkru greint landsbókaverði frá því, að nefndin hefði á fundi þá um sumarið samþykkt ályktun þess efnis að veita byggingu bókasafnshúss stuðning, og kom síðar á daginn, að nefndin lagði til, að Þióðarbókhlaða yrði reist sem höfuðminnisvarði afmælisins 1974. Á afmæli Landsbókasafns skýrði Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra frá því, að nýju bókasafnshúsi hefði verið ákveðinn staður á svæðinu við Birkimel nálægt Hringbraut, en Geir Hall-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.