Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Side 38

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Side 38
38 FINNBOGI GUÐMUNDSSON Séð varð, að nokkur hluti þess fjár gengi til að ljúka þeim áföngum, er í gangi voru, 9. og 10. áfanga, og halda yrði í þó nokkurt fé vegna áframhaldandi hönnunar og vegna Saztekverk- efnisins svonefnda, svo að framkvæmdir á árinu 1990 yrðu í algeru lágmarki. Þegar byggingarnefnd mótmælti því, hvernig komið væri, og knúði á um skil eignarskattsauka áranna 1987-89, lýsti menntamálaráðherra því yfir, að bókhlöðunni bæri auðvitað umræddur skattur og honum yrði skilað. 67 milljónirnar fyrrnefndu fóru að mestu til að ljúka 10. áfanga og halda hönnunarvinnu og öðrum viðbúnaði gangandi. Veitt var heimild til að vinna að örlitlum hluta 11. áfanga, þ.e. einangrun innveggja 1. hæðar, jafnframt því, sem nokkru fé var varið til bráðabirgða útbúnaðar geymslurýmis handa Landsbókasafni og Háskólabókasafni í kjallara bókhlöðunnar. En söfnin voru bæði orðin mjög aðþrengd, og versnaði ástandið ár frá ári. Hörður Bjarnason fv. húsameistari ríkisins, er setið hafði í byggingarnefnd Þjóðarbókhlöðu frá upphafi, óskaði eftir því um vorið að verða leystur frá starfi sínu í nefndinni, og er starfs hans í nefndinni minnzt með mikilli þökk. í stað hans var skipaður í nefndina sumarið 1990 Egill Skúli Ingibergsson verkfræðingur og honum falið að vera fram- kvæmdastjóri hennar og formaður fyrir nefnd, er vinnur að endurskoðun forsagnar vegna lokahönnunar bókhlöðunnar. Unnið var um sumarið undir forystu Egils Skúla að nýrri tímasettri áætlun, miðaðri við, að safnið yrði tekið formlega í notkun 1994, á 50 ára afmæli lýðveldisins. Áætlunin tók til byggingarframkvæmda, hönnunar, rekstrar nýja hússins, flutn- ings safnanna í bókhlöðuna og nauðsynlegs viðbúnaðar vegna hans, og greindi, hve mikið fé þyrfti að vera til taks á hverjum tíma, til þess að áætlunin fengi staðizt. Þar sem hönnun og gerð útboðsgagna vegna 11. og 12. áfanga var lokið og þar voru verkefni upp á nokkur hundruð milljónir, urðu það mikil vonbrigði, þegar í ljárlagafrumvarpinu fyrir árið 1991 reyndust aðeins hundrað milljónir ætlaðar til framkvæmda við bókhlöðuna. Að vísu sagði í greinargerð, að óskipt væri enn 15'0 milljónum úr sjóðnum og mundi Alþingi í meðferð ljárlaga skipta þeirri upphæð milli framkvæmda við bókhlöðuna og á Bessastöðum. Á 50 ára afmæli Háskólabókasafns 1. nóv. lýsti Svavar Gestsson menntamálaráðherra yfír því, að bókhlöðunni yrðiáárinu 1991 tryggðar 175 milljónir, og hefurþá miðað við, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.