Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Síða 47

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Síða 47
ÞJÓÐARBÓKHLAÐA 47 bundið að einstökum þáttum sameiningarmálsins og geri um þá tillögu til nefndarinnar. Hún beitir sér einnig fyrir starfsmannaskiptum milli safnanna eftir því sem hentugt kann að þykja. c) Að gera tillögur til ráðuneytisins um hvernig sameining safnanna tveggja skuli fara fram í einstökum atriðum. d) Að gera áætlun um rekstur og ijármögnun starfseminnar í nýju safni. e) Að skila áliti um einstaka efnisþætti vegna undirbúnings laga og reglugerðar um hið nýja þjóðbókasafn, eftir því sem ráðuneytið kann a mælast til við nefndina. Einar Sigurðsson, sem leystur hefur verið enn sem fyrr frá háskólabókavarðarstarfi sínu, til að geta einbeitt sér að málum Þjóðarbókhlöðu, var fenginn til að vinna með samstarfsnefndinni og gerast ritari hennar. Nefndin hefur haldið nær vikulega fundi. Starfshópar með þátttöku starfsfólks beggja safna voru settir á fót til að kanna einstaka þætti og gera tillögur um þá til nefndarinnar, er síðan vann úr þeim, og hafði Einar Sigurðsson einkum for- göngu um samvinnu við starfshópana. Samstarfsnefndin skilaði í júní ráðuneytinu samkvæmt tilmæl- um þess í bréfi 9.2. 1993 tillögum ásamt greinargerð um hlutverk og markmið hins nýja þjóðbókasafns, er síðan lagði þær fyrir Knút Hallsson fyrrverandi ráðuneytisstjóra, er falið var að vinna úr þeim vegna undirbúnings setningar laga um safnið. Að fengnum þessum gögnum óskaði ráðuneytið eftir því í bréfi 7. júní, að samstarfsnefndin fjallaði ennfremur um stjórnkerfí og fjárhagsmálefni hins nýja safns og skilaði ráðuneytinu tillögum ásamt greinargerð um þessa tvo þætti fyrir 15. ágúst. Þrátt fyrir nær vikuleg fundarhöld allt sumarið tókst ekki að ljúka þessari umljöllun fyrr en í október, en nefndin skilaði menntamálaráðu- neytinu tillögum sínum um þessa þætti ásamt bréfí til ráðherra 19. október. Það kom síðan til kasta Knúts Hallssonar fyrrv. ráðuneyt- isstjóra og aðstoðarmanns hans, Páls Hreinssonar lögfræðings, að vinna úr þessum tillögum og hinum fyrri frá í júní þau drög að lögum um hið nýja safn, sem leggja skyldi fyrir Alþingi svo fljótt sem kostur væri. Þótt lagt væri til, að safnið yrði kallað Þjóðbókasafn Islands - Bókasafn Háskóla íslands, var frumvarp um það lagt fram á Alþingi 18. marz 1994 sem frumvarp til laga um Þjóðarbókhlöðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.