Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1994, Page 70
70
SKRA UM RIT HALLDORS LAXNESS
Danska
det russiske æventyr : Mindeblade. -Jakob Benediktsson. - Kbh. : Mondes
Forlag, 1939. - 244 s.
Rússneska:
russkaja skazka [brot]. - N. Krymova.
Glazami druzej. - Leningrad : Lenizdat, 1959, s. 161-164.
Endurpr. í Polozja ruku na serdtse. - Moskva : Progress, 1967, s. 49-53.
GJÖRNÍNGABÓK. - Rv. : Helgafell, 1959. - 252 s.
Kápa: Asgeir Júlíusson.
Efni (frá árunum 1954-1959): Um bókina ; Fram Hvítársíðu ; Hugblær í Fjallkirkjunni ;
Minniskompa úr Bæheimi og Slóvakíu. Sagan af sönnum manni, formáli ; Yfirlýsíng um
kjarnorkuhernað ; Bókin um skáldsnillínginn ; Ræða til flutníngs á fullveldisdaginn
1955 ; Ræða haldin á nóbelshátíð ; Heimsókn á þorra ; Ræða flutt við heimkomu af
nóbelshátíð ; Arthur Lundkvist fimtugur ; Hæpin hátíð ; Bertolt Brecht ; Spurnínga-
skrár ; Sjöundi nóvember 1956 ; Til Bútganíns forsætisráðherra ; Svíakonúngi heilsað ;
Arnaðaróskir til handa sjötta heimsmóti æskulýðs og stúdenta 1957 ; Amerískir
endurfundir ; Þessir hlutir - eða tónlist af streingjum ; Æfmtýri um fyrirheitna landið ;
Lóan ; Svar við mörgum bréfum ; Steinn Steinarr ; Myndarheimili ; Sjö furður Sléttu-
mannalands ; Vanmetin hemaðarfrægð ; To my Readers in the Oriya language ; Reply to
an enquéte on the Question of Foreign Military Bases ; Bréf til Menníngar og lífs ;
Richard Becker in memoriam ; Sendibréf til Upton Sinclair ; Svarbréf um alþjóðlega
samvinnu rithöfunda osfrv. ; Bænarskjal móti heingíngu rithöfunda ; Breytiþróun skáld-
sögunnar eða dauði, amerísk spurníng ; Arnaðaróskir á fertugsafmæli Sovétríkjanna ;
Ameríku heilsað ; Adress at a banquet... ; Edda and Saga of Iceland ; Eastern lessons ; A
reply to many letters ; En amerikansk aabenbaring ; Eine Bittschrift ; Sendibréf til ka-
þólskra ; Et flygel i bagagen ; Grein um landhelgismálið ; A cable to Nikita S.
Khrushchov ; Ein Filmauszug des “Brekkukotsannáll”.
GRIKKLANDSÁRIÐ. - Rv. : Helgafell, 1980. - 256 s.
Nafnaskrá (nær til bókanna 1 túninu heima, Úngur eg var, Sjömeistarasagan,
Grikklandsárið): s. 241-256.
- 2. útg. - Rv. : Vaka-Helgafell, 1990. - 256 s.
Kápumynd: Sara Vilbergsdóttir.
Mánaðarbók Laxnessklúbbsins í október 1990.
- 2. útg., [2. pr.]. - Rv. : Vaka-Helgafell, 1993. - 256 s.
Kápumynd: Sara Vilbergsdóttir.
Mánaðarbók Laxnessklúbbsins í júlí 1993.
Danska
mitgræskeár. - Erik S^nderholm. - [Kbh.] : Br0ndum, 1983. - 206, [21]
5. : tréskurðarmyndir (Seppo Martinen).
Halldór Laxness og det selvbiografiske / Erik Sonderholm: s. [209-219].
Navneregister: s. [221-227].
Prentuð í 1.200 eintökum, hluti upplagsins áritaður af Seppo Martinen.