Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1959, Side 1

Frjáls verslun - 01.04.1959, Side 1
FRJÁLS VERZLUN Úty.: Frjáls Verzlun Útgáfufélag h/f Ititstjóri: Pétur Pétursson Ritncjnd: liirgir Kjaran, formaft'ur Gunnar Magnússon X aldimar Kristinsson í ÞESSU HEFTI: VALDIMAR KRISTINSSON: Skapa þarl traust efnahagskerfi ★ BJARNI GUDMUNDSSON: Hægri og vinstri ★ ÞORVARDUR J. JÚLÍUSSON: Verður verðbólgan stöðvuð? ★ Sjóvá 40 ára ★ BIRGIR KJARAN: Antoine Pinay og úrræði Frakka ★ TÓMAS TRYGGVASON: Vinnsla jarðefna á Islandi ★ VIGGÓ E. MAACK: „Skip mitt er komið að landi" ★ ÓLAFUR BJÖRNSSON: Hve mikil opinber afskipti eru sam- rýmanleg lýðræðislegu þjóðskipulagi? ★ HARALDUR ÁRNASON: Vinnubrögð * ÞÓRIR BERGSSON: Útlagi, smásaga ★ o. m. II. Stjórn útgáfujélags FRJÁLSRAR VERZLUNAR Birgir Kjaran, formaður Gunnar Magnússon Pétur Sæmundsen Sigurliði Kristjánsson I’orvarður J. Júliusson Skrifstofa: Skólavörðustíg 3, 3. liæð Sími 1-90-85 —- Pósthólf 1193 VÍKINGSPHENT HF i (oEöS 4 FRJALS VERZL UN 19. ÁRGANGUR — 1.—2. HEFTI — 1959 Ein Jjölskylda í augum umheimsins lilýtur íslenzka þjóðin að ýmsu leyti að vera jurðulegt jyrirbngði, og þá jyrst. og jremst vegna smœðar sinnar, þar sem íbúarnir eru elcki jleiri en í venju- legum bœ eða í liverji í milljónaborg. Utlendingar spyrja ojt livernig sé að biia í svona litlu þjóðfélagi, og við getum spurt okkur sjálj og borið saman við nágrannaþjóðirnar. Hér þehkja allir alla, eins og svo oft liejur verið sagt, og þar sem jámennið hejur ekki komið í veg jyrir œði mikinn skoðanamun, eru deilur ojt illvígar og mj'óg persónulegar. En þetta er þjóðareinkenni, sem tvímœlalaust skapast jrekar aj aðstœðum heldur en illu innrœti. A hinn bóginn er svo sam- heldnin einnig rtk með þjóðinni. Þetta kemur jram á hátíða- og sigurstundum, en þó enn jrekar þegar ájöll og miklir erfið- leikar steðja að. Það, sem aj er þessu ári, iiejur þjóðin beðið óvenjumikið tjón, þar sem um 50 manns liaja látizt af slysjörum. Vegna fámennisins er þetta meiri háttar ájall, sem snertir alla íslend- inga, þótt elcki sé um nákomna ættingja að rœða. Þarna er komið að öðru þjóðareinkenni. Hvergi í heiminum getur það verið jajnaugljóst og liér á landi, hve sérhver einstaklingur er mikils virði, ekki einungis jyrir œttingja og vini, heldur og fyrir alla þjóðina. Þeim, sem sárast syrgja látna jeður, eiginmenn og syni, œtti að vera nokkur huggun í því, að öll þjóðin tekur innilega þátt í sorg þeirra, því að öll liöjum við eitthvað misst. Þrátt jyrir ýmsa galla, sem því jylgir, hlýtur jámennið að geja líji jlestra Islendinga meiri tilgang en ella liejði orðið. A lls staðar blasa við verkejni viðvíkjandi uppbyggingu lands- ins, sem bíða úrlausnar, og þrátt jyrir ósamlyndi á ýmsum sviðum, taka menn ósjáljrátt ríkan þátt í gleði og sorgum þjóðarinnar; einstaklingamir verða ekki eins og ómerkilegt hjól í stórri vél, heldur hluti aj jjölskyldu, sem þrátt jyrir víxlspor■ sín og erjiðleika, er á stöðugri jramjarabraut. Enda hejur markið verið sett hátt; það er að byggja upp fyrirmynd- arþjóðjélag í harðbýlu landi.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.