Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1959, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.04.1959, Blaðsíða 40
 cn það gerði ckkert til, utan um hana var bundið snæri, í kross, nvjög vandlega og vel. Allt sem Olivína gerði, var vel gcrt. Hún gaf mér kaffi, þá um morguninn, smurt brauð og kökur, hún steypti yfir sig pilsi og fór í slopp, stór kona en ekki illa vaxin. Hún taldi það ekki eftir sér að veita mér góðgerðir áður cn cg fór, brá enda fyrir sig glensi, og sagði: „Einn kross skaðar aldrei, jafn- vel þótt hann sé úr snæri." I töskunni var dót mitt, þar voru plöggin, sem Ólivína hafði þvegið, sjálfsagt reyktóbak og pípan mín, dós af góðu reyk- ekkert að segja, því maðurinn sein stóð, einn, rétt hjá mér, leit á mig. — „Ha"? sagði hann. „Hann fer nú víst að koma bráðum," sagði ég. „Hver?" „Bíllinn. Þú munt ætla á völlinn. Ertu að norð- an?" Maðurinn strauk sér um hökuna, hún var dökk, líklcga viku-skcggbroddar, svartir eða svo. Sýnd- ist vera laglegur maður miðaldra, þokkalcga til fara, eftir því er séð varð þarna í Ijósglætunni Þessi haustmorgunn var íúll og leiðinlegur tóbaki, eldspýtur, rakvélín mín, sápa, já, margt fleira, ýmis lúxus, sem ég var orðinn afvanur, þang- að til ég hitti Ólivínu. Og svo var eitthvað í tösk- unni, sem ég vissi ekki hvað var. Ólivína lét alltaf eitthvað í töskuna, sem ég fann þar þegar ég opn- aði hana, suðurfrá. Það var dálítill gleðigeisli, sem ég átti einn, — en hafði hann ekki jafnmikinn rétt til lífs og gleði eins og annað — til dæmis vorsólin, sem einu sinni skein á saklaust barn? Og gerir það sjálfsagt enn á annað bíirn. — í töskunni minni var þetta allt. Það var nærri því of mikið. Ég hef kannski tautað eitthvað, mcr hættir stundum við að tala við sjálfan mig, þótt ég hafi í'rá þessari einmana Iukt, í súld og myrkri morguns- ins. „Það er svosem ekkert sældarlif á vellinum, en vcl borgað — og ekki er erfiðið!" sagði ég. „Nei, ekki," sagði maðurinn, hæglátlega, „nei, ég er að vestan." „Já, auðvitað," sagði ég, „hvernig á nokkur að tolla á þessum útkjálkum nú til dags, langt frá allri siðmenningu. Það er nokkurs konar beitarhúsa- vist------------" Þá greip Arni fram í fyrir mér, vék sér að mann- inum að vestan og sagði með nokkrum þjósti: „Vertu ekki að tala við þennan róna, maður minn." 40 FRJALS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.