Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1959, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.04.1959, Blaðsíða 11
Nauðsynlegt er að setja nýja bankalöggjöf, sem kveði skýrt á um verks\’ið seðlabankans ann- ars vegar og hins vegar viðskiptabankanna, en hlutverk þeirra á fyrst og fremst að vera það, að sjá atvinnulífinu fyrir rekstrarfé. Þó að mikilvægasta sporið hafi nú verið stigið til stöðvunar verðbólgunni og því verði fylgt eftir með ráðstöfunum í fjármálum og peninga- málum, sem miða í sömu átt, mun b'ða nokkur tími þar til jafnvægi hefur náðst og gjaldeyris- ástandið batnað að nokkrum mun. Þegar að því kemur, þarf að stefna að því að afnema uppbótakerfið og skrá eitt gengi á er- lendum gjaldeyri. Á þann hátt verður aðstaða þeirra atvinnugreina, sem erlends gjaldevris afla, jöfnuð og jafnframt dregið úr því mis- ræmi, að margar innfluttar vörutegundir eru skattlagðar í því skyni að greiða aðrar niður. Hinar miklu niðurgreiðslur á innlendum vör- um valda einnig margvíslegri röskun í fram- leiðslu og neyzlu innanlands og þarf því, þegar aðstæður leyfa að draga úr þeim, en auka í þess stað fjölskyldubætur og lækka beina skatta. Með jafnvæginu verður lagður grundvöllur að auknu frelsi í viðskiptum og atvinnurekstri, sem koma mun þjóðinni í hag, með aukinni framleiðslu og bættum lífskjörum. „Ég hefi ákveðið að fá rafeindavél í staðinn fyrir starfsfólkið, — en auðvitað ekki í staðinn fyrir yður, ungfrú." Helztu vörusýningar, sem haldnar verða í Evrópu fyrrihlufa ársins 1959 Austurríki: Vín: International Spring Fairi 8.—15. niarz. Belgía: Briisscl: 32d líriissrls International Trade Fair. 30. upríl — 11. inaí. Liegc: 11 lli International Trade Fair. 25. apríl — 10. maí England: London: British líadio and Electronic Component Show. (i. — 9. apríl. London: Seventli Faclory Equipment Exhibition. 7.—17. apríl. London: Tnlernational Photo Fair. 11.—10. maí. London: Second International Ilospital Equipment and Medic- al Services Exhibilion. 25.—30. maí. London: Fifth International Plastic Exhibition. 17.—27. júní. Finnland: llclsiiigjors: Finuish Induslries Fair. G.—15. inarz. Frakkland: París: International Agricultural Machinery Sliow. 17.—22. marz. Purís: Second Inlernational Exhibition of Electronic Compon- enls. 19.—24. marz. Paris: Electrical and Electronic Exhibition. 10.— 20. júní. Holland: Utreeht: Intcrnnlional Trade Fair (Technicai). 15.—24. april. Spánn: Valeneia: 37lh Jnternational Samples Fair. 1.—20. mai. Sviss: Basel: Swiss Industries Fair. 11.—21. apríl. Svíþjóð: Gautaborg: 42d International Swedisli Industries Fair. 2.—10. maí. Þýzkaland: Ilanover: German Induslries Fair. 2G. apríl — 5. maí. Ilamborg: International Philatelic Exliibition (Interposta). 22.—31 maí. Frankjurt: International Denlal Exhibition. 25.—31. mai. F U J Á L S V E R Z L U N 11

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.