Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1959, Side 32

Frjáls verslun - 01.04.1959, Side 32
Frjáls Vcrzlun tillhör inte precis mina liv- och husorgan, men jag kom att bladdra i den islandska tidskriften, vars titel betyder ungefar ”Fri handel”, háromdagen och hittade en drygt sju sidor láng pre- sentation av Bertil Ohlin, dár det be- rsttas att han ár höfundur sósíal- liberalismans, Den- na islándska upp- márksamhet bör höfundur Ohlin kunna vara stolt över, i artikelse- rien har tidigare presenterats det tyska undrets sto- ra namn, ekono- miminister Ludwig Erhard. Fijálsri Verzlun barsi nýlega þessi úrklippa úr Dagens Nyheter, en það er stærsta blað í Svíþjóð liannsóknir á kísilmold hér á landi eiga sér skamma sögu. Kom til mála, að nota kísilmold sem hráefni til sementsgerðar, og mun hennar fyrst hafa verið leitað liér í því sambandi sum- arið 1936. í ársskýrslum Iðnaðardeildar 1938, 1939 og 1941—42, er getið um kísilmold, skýrt frá fundarstöðum og efnagreiningar birtar. Við byggingu áburðarverksmiðju á Islandi kom kísilsalli á dagskrá á nýjan leik. Aburður sá, sem þar er framleiddur, er hjúpaður kísilsalla til varnar gegn raka, og notar verksmiðjan 600 lestir af salla árlega. Var áður kunnugt, að kísil- mold er að finna í landi Gunnarshólma í Mos- fellssveit. Stjórn Aburðarverksmiðjunnar lét rannsaka námuna og tryggði sér rétt til vinnslu hennar. Ahugi á vinnslu og hreinsun kísilmoldar til útflutnings vaknaði þegar kunnugt varð um þykk lög af kísilmold í botni Mývatns og við Laxá í Aðaldal. Rannsóknir hafa leitt í Ijós, að náman í botni Mývatns muni vera sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu, og að unnt. sé að hreinsa sallann úr botnleðjunni að vild. VÖRUSKIPTASAMNINGUR VIÐ FINNLAND Hinn 3. febrúar var umlirritaður í Helsingfors vöruskipta- samningur milli Islands og Finnlands. Samningur )>essi L'ildir frá 1. febrúar 195!) til 31. jamiar 1900. Eflirfarandi lislar (1 og II) taka yfir vörur l>ær, sem samiö var um og er ýmisl gefið upp heildarverðmæti eða heildarmagn, en livergi cr saiuið um einingarverðið. heldur er ]>að ákveðið með samkomulagi milli einstakra kaupenda og seljemla i samningslöndunum: LISTI I Vöruteg. masti í £ 1. Sagaðar og heflaðar trjávörur, meðlaldir tjörubornir staurar, síldartunnur, tunnustafir o. fl........... 135.000 2. Krossviður, trélex og annar plöluviður lil bygg- inga, mcðtaldar lakkaðar r’örur..................... 40.000 3. Blaðapappír og annar pappír....................... 220.000 4. Pappi og límborðar ................................ 85.000 5. Pappírs- og pappavörur ............................ 05.000 0. Vélar og áhöld, aflvélar, straumbreytar, rafmótorar og rafslrengir...................................... 05.000 7. Ymsar málmvörur, meðt. sport- og veiðivopn ásamt skotfærum .......................................... 15.000 8. Ymsar vörur (m. a. gúmmískófatnaður, grasfræ, hjólbarðar, veggfóður, huappar, hreinlætis- og heim- ilisvörur úr gleri, leirvörur, glervörur, glansleður, eldsi>ýlur, netagarn, filmur og súrefnishylki) ...... 75.000 LISTI II (Ulflutl frá íslandi) Magn, Veröt- Vöruteg. tonn inœti í £ 1. Sild (söltuð, sykursöltuð og/eða krydduð) .. 0.000 2. Síld og/eða fiskiinjöl ................... 1.250 3. Fóður- og meðalalýsi og annað lýsi........ 500 4. Hraðfryst fiskflök og frysl síld ......... 200 5. Harðfiskur ............................... 150 0. Garnir ............................................. 15.000 7. Blaulsöltuð og/eða sútuð sauðskinn nsamt öðrum skinnum og liúðum............................ 125.000 8. Ymsur vörur (m. a. niðursuðuvörur, prjónu- vörur og handunnar vörur) .......................... 25.000 Nú fer mikið fyrir hverri lest kísilsalhi, og er hann því dýr í flutningi, hvort heldur er á sjó eða landi. Þess vegna er vafasamt að vinnsla og útflutningur ódýrustu tegundanna koini til greina hér. Um dýrari tegundirnar horfir málið öðru vísi. A þeim verða farmgjöld og annar flutningskostnaður lægri hluti heildarverðs en á ódýrasta sallanum. Kemur þar til álila og rannsókna, hvort unnt muni vera að hreinsa kísilsallann á svo ódýran hátt, að hann verði samkeppnisfær á erlendum markaði. Höfundur sósial- liberalismans. 32 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.