Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 33
FRJÁLS VERZLIJN 33 LlFE YRISS J ÓÐUR í lífeyrissjóði verzlunarmanna eru um 2000 manns á skrá, og er höfuðstóll sjóðsins um 150 millj. krónur, en sjóðurinn var stofn- aður í febrúar 1956. Sjóðurinn hefur verið mörgum verzlunar- manninum mikilvæg stoð við að eignast þak yfir höfuðið, þar sem hann veitir fasteignalán. Á s.l. ári voru veitt lán til sjóðsfélaga að upphæð 44.4 millj. króna. Efl- ist sjóðurinn ár frá ári, og er ekki nokkur vafi á, að hann hef- ur einnig haft — og mun hafa — mikilvæga þýðingu fyrir Verzl- unarbanka íslands h/f, þar sem hann er ávaxtaður. Núverandi formaður V.R. er Guðmundur H. Garðarsson, við- skiptafræðingur, en skrifstofu- stjóri Magnús L. Sveinsson. Fé- lagið er til húsa að Austurstræti 17, og starfa þar, ásamt Magnúsi, þau Helgi E. Guðbrandsson og 1 Iólmfríður Árnadóttir. 50 ÁRA AFMÆLI V. í. Eins og skýrt hefur verið frá, fara hátíðarhöld í tilefni 50 ára afmælis Verzlunarráðsins fram laugardaginn 16. og sunnudaginn 17. september. í hófi, sem haldið verður að kvöldi hins 16. septem- ber, mun Forseti íslands heiðra Verzlunarráðið með nærveru sinni. Það er ósk stjórnar Verzl- unarráðsins, að sem flestir af að- iljum þess sjái sér fært að vera við hátíðarhöldin þetta kvöld. f tilefni af afmælinu verður gefið út sérstakt hátíðarblað. Verður vandað til þess bæði að efni og útliti, og ætti blaðið að verða hin ágætasta heimild um verzlunarmál. Núverandi formaður Verzlun- arráðs er Kristján G. Gíslason, ræðismaður, en svo skemmtilega vill til, að faðir hans, Garðar Gíslason, stórkaupmaður, var fyrsti formaður ráðsins. VERÐLAGSMÁL. f marz s. 1. var skipuð nefnd til þess að semja drög að nýrri lög- Frá Félagi isl. Iðnrekenda F AT AIÐN AÐURINN. Erfiðleikar. Svo sem kunnugt er hefur fataiðnaðurinn átt í miklum erfiðleikum að undanförnu. Hafa fataframleiðendur talið sinn hlut stórlega skertan vegna aukins inn- flutnings og vaxandi ferðalaga til útlanda, sem að sjálfsögðu draga úr fatakaupum hér heima. Vitaskuld eru engar tölur til um þessi fatakaup, en innflutningur fatnaðar á undanförnum árum hef- ur verið þessi, cif-verð: gjöf um eftirlit með einokun, hringamyndun og verðlagi. f nefndinni, sem skipuð er 21 manni, eiga sæti fulltrúar sam- taka launþega, neytenda og at- vinnurekenda, þ. á m. formaður Verzlunarráðsins og fulltrúar að- ildarfélaga þess. Enn fremur eru í nefndinni fulltrúar þingflokk- anna og nokkrir embættismenn, þ. á m. ráðuneytisstjóri viðskipta- málaráðuneytisins, sem er for- maður nefndarinnar. Skipuð var undirnefnd og á Þorvarður J. Júlíusson, fram- kvæmdastjóri Verzlunarráðs ís- lands, sæti í henni. ÖFLUN UPPLÝSINGA UM ERLEND FYRIRTÆK3. Upplýsingaskrifstofa Verzlun- arráðsins hefur jafnan leitazt við að hafa fyrirliggjandi sem ná- kvæmastar upplýsingar um stöðu og starfsemi innlendra fyrirtækja til notkunar fyrir erlendar stofn- anir, sem þeirra óska. Hins vegar hefur hingað til verið lögð minni áherzla á að afla íslenzkum að- iljum upplýsinga um erlend fyr- 1961 30.1 millj. kr. 1962 68.8 — — 1963 101.0 — — 1964 139.1 — — 1965 157.2 — — 1966 205.9 — — Þessi innflutningur hefur vitan- lega haft mikil áhrif á afkomu fataiðnaðarins í landinu. Auk þess kemur fleira til, svo sem orðróm- ur um undirboð o. fl. Könnun. Vegna erfiðleika fata- iðnaðarins ákvað stjórn F.Í.I. hinn 17. maí .1967 að láta fara fram könnun „á ástandi og horfum í fataiðnaði“. Er könnuninni nú lok- ið, og verður skýrsla um hana væntanlega birt síðar í mánuðin- um. FERÐ Á HEIMSSYNINGUNA. Efnt verður til hópferðar á heimssýninguna í samvinnu við F.Í.S. Farið verður í september n.k. Kostar 10 daga ferð kr. 13.400,00. Eru þá innifaldar ferðir, hóteluppihald o. fl. Formaður F.Í.I., Gunnar J. Frið- riksson, dvelst nú í Montreal og veitir íslenzku sýningardeildinni forstöðu. irtæki, sem þeir eru í viðskiptum við. Slíkar upplýsingar geta ver- ið nauðsynlegar til að fá hlut- lausar upplýsingar um fjárhag og álit viðkomandi fyrirtækis. Upp- lýsingaskrifstofan vill því benda á, að hún mun framvegis taka að sér útvegun upplýsinga um er- lend fyrirtæki. Er hún í sambandi við fjölmargar upplýsingaskrif- stofur í Evrópu og Ameríku, sem taka að sér útvegun nákvæmra upplýsinga um sögu, starfsemi og álit fyrirtækja erlendis. FRÁ VERZLUNARRÁDI ISLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.