Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Page 44

Frjáls verslun - 01.08.1967, Page 44
44 FRJALS VERZLUN -HRNSn- Eins og allar vörur, sem við bjóðum, eru EUROPA blöndunartækin frá HANSA fyrsta flokks gæðaframleiðsla. Kynnið yður vörurnar frá HANSA. Europa Jensen, Bjarnason & Co. HAMARSHÚSINU, TRYGGVAGÖTU SÍMII 12478 - REYKJAVÍK komu undanfarið og verðlœkk- unar ó útflutningsafurðum þjóð- arinnar? HANNIBAL: Víst er spurningin brennandi, en henni getur eng- inn svarað á þessari stundu. Verkalýðsfélögin sjálf móta kröf- urnar. Og það hafa þau yfirleitt ekki gert enn þá. Þau hafa lausa samninga, — bíða átekta, og er því allra veðra von. Ef til vill er þetta lognið á undan storminum. Það er skoðun mín, að eftir langvarandi góðœri a'flaupp- gripa og síhœkkandi verðlags, œttu framleiðsluatvinnuvegir okkar að standa með blóma og geta borið hœrra kaupgjald. Kröfur verða því óefað bornar fram, en engum er það ljósara en forystumönnum verkalýðssamtak- anna, að víst munu verðlagshorf- ur með haustinu, hvernig síldar- vertíðin hefur gengið um það lýkur og margt fleira, — hafa áhrif á úrsilt þeirra mála. I þeim efnum á margt eftir að skýrast, þegar líður á sumarið. 1952-1967 15 ÁR í FARARBRODDI NÆSTA KJÖRTlMABIL. F.V. Hvað ólítið þér, að ncesta kjörtímabil beri í skauti sér? HANNIBAL: Ég er lélegur spá- maður og forvitri enginn. Ég tel, að þjóðin horfist í augu við mikla og margvíslega erfiðleika í upp- hafi kjörtímabilsins. Þar nefni ég fyrst dýrtíðarmálin, þá erfið- leika framleiðsluatvinnuveganna, sem eru af sömu rót. Einnig eru efnahagsmálin alltaf óendanlegt viðfangsefni landsfeðranna. Hið sama má raunar segja um kaup- gjalds- og kjaramál varðandi að- iljana á vinnumarkaðnum. Og því miður eru þau mál einnig óleyst í upphafi kjörtímabilsins, — nán- ast komin í nokkurn hnút, sem verður auðvitað leystur, ef vit og sanngirni ráða. Engin eru þessi vandamál þess eðlis, að nokkur ástæða sé til að örvænta. Með góðu samstarfi sterkustu þjóðfélagsaflanna verð- ur öllum erfiðleikum rutt úr vegi. Það er nú sem betur fer svo með Island og íslendinga sem með Bretann, — en um hann sagði skáldið: „Þegar býður þjóðarsómi, þá á Bretland eina sál“.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.