Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 44
44 FRJALS VERZLUN -HRNSn- Eins og allar vörur, sem við bjóðum, eru EUROPA blöndunartækin frá HANSA fyrsta flokks gæðaframleiðsla. Kynnið yður vörurnar frá HANSA. Europa Jensen, Bjarnason & Co. HAMARSHÚSINU, TRYGGVAGÖTU SÍMII 12478 - REYKJAVÍK komu undanfarið og verðlœkk- unar ó útflutningsafurðum þjóð- arinnar? HANNIBAL: Víst er spurningin brennandi, en henni getur eng- inn svarað á þessari stundu. Verkalýðsfélögin sjálf móta kröf- urnar. Og það hafa þau yfirleitt ekki gert enn þá. Þau hafa lausa samninga, — bíða átekta, og er því allra veðra von. Ef til vill er þetta lognið á undan storminum. Það er skoðun mín, að eftir langvarandi góðœri a'flaupp- gripa og síhœkkandi verðlags, œttu framleiðsluatvinnuvegir okkar að standa með blóma og geta borið hœrra kaupgjald. Kröfur verða því óefað bornar fram, en engum er það ljósara en forystumönnum verkalýðssamtak- anna, að víst munu verðlagshorf- ur með haustinu, hvernig síldar- vertíðin hefur gengið um það lýkur og margt fleira, — hafa áhrif á úrsilt þeirra mála. I þeim efnum á margt eftir að skýrast, þegar líður á sumarið. 1952-1967 15 ÁR í FARARBRODDI NÆSTA KJÖRTlMABIL. F.V. Hvað ólítið þér, að ncesta kjörtímabil beri í skauti sér? HANNIBAL: Ég er lélegur spá- maður og forvitri enginn. Ég tel, að þjóðin horfist í augu við mikla og margvíslega erfiðleika í upp- hafi kjörtímabilsins. Þar nefni ég fyrst dýrtíðarmálin, þá erfið- leika framleiðsluatvinnuveganna, sem eru af sömu rót. Einnig eru efnahagsmálin alltaf óendanlegt viðfangsefni landsfeðranna. Hið sama má raunar segja um kaup- gjalds- og kjaramál varðandi að- iljana á vinnumarkaðnum. Og því miður eru þau mál einnig óleyst í upphafi kjörtímabilsins, — nán- ast komin í nokkurn hnút, sem verður auðvitað leystur, ef vit og sanngirni ráða. Engin eru þessi vandamál þess eðlis, að nokkur ástæða sé til að örvænta. Með góðu samstarfi sterkustu þjóðfélagsaflanna verð- ur öllum erfiðleikum rutt úr vegi. Það er nú sem betur fer svo með Island og íslendinga sem með Bretann, — en um hann sagði skáldið: „Þegar býður þjóðarsómi, þá á Bretland eina sál“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.