Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.08.1967, Qupperneq 52
52 FRJÁLS VERZLUN Kæli- og frystiborð fyr- ir verzlanir. Ú r v a 1 kæli- geymsla - allt frá 1 i 11 u m frystikistum upp í s t ó r a , manngenga frystiklefa. G/EÐAVARA FRÁ SKANDINAVISK ELEKTRO IWO A'S HERVALD EIRIKSSON SF. - AUSTURSTR/ETI 17 - SÍMI 22665 tiatU&nÍAb} HERRADEILD HORPUSILKI úti og inni málning Haxpah( EINHOLTI 8 - SÍMI 12547 (5 LÍNUR) Framh. af bls. 50. um, þar sem rannsakaður væii eft- ir listum fjöldi hugsanlegra verzl- ana, er kynnu að nota þá, svo og staðsetning þeirra. Flóknara aæmi væri, þegar gerðir væru flóknir útreikningar á líklegum kaupend- um, ítarlegur spurningalisti lagð- ur fyrir hluta þeirra og niðurstöð- ur unnar á istærðfræðilegan hátt. Undirbúningur. Fjárfesting í markaðskönnun, hvers eðlis sem hún er, er í rauninni eins konar trygging. Þessu er nokkuð ólíkt farið en auglýsingum, sem beint er að því að örva söluna. Könn- unin gefur miklu fremur upplýs- ingar um hugsanlegt söluhámark, og niðurstöður hennar geta í þeim atvikum veitt aðstoð við áætlun auglýsingamagns og söluherferða. Það er fágætt, að hún dragi fram í dagsljósið algerlega nýjar og óþekktar upplýsingar um mark- aðinn, enda er markaðskönnun- un yfirleitt beitt af mönnum, er þekkja markaðinn nokkuð vel, en vilja fá nánari vitneskju um ein- staka þætti hans, eins og til dæm- is hugsanlegan sölukostnað, vænt- anlega samkeppni annarrar fram- leiðslu o. s. frv. KostnaSaráœtlun. Þess vegna er það ekki væntanlegur ágóði eða stærð markaðar, sem ræður því, hversu miklu fé skuli varið, held- ur öllu fremur þau vandamál, sem glíma þarf við. Því betur sem markaðurinn er kunnur fyr- irtækinu, þótt stór sé, þeim mun minna þarf að leggja í könnun, meðan lítill og lítt þekktur mai’k- aður með tiltölulega takmarkaða hagnaðarmöguleika kann að kiefj- ast mun hærri upphæða og lengri tíma. Á þann hátt veita niður- stöður könnunar víðkomandi fyr- irtæki upplýsingar um, hversu langt skuli ganga í auglýsingum og undirbúningi sölu. Forskot. Hér á íslandi er mark- aðurinn í flestum tilvikum lítill og fyrirtæki flest það smá, að sjálfstæð markaðskönnun að veru- legu magni er þeim um megn. En þau fyrirtæki, er hyggja á veru- legar söluherferðir og aukningu, komast varla hjá því að leggja niðurstöður markaðsrannsókna til grundvallar þeim aðgerðum, — og horfur eru á því, að þau fyrir- tæki, er vinna á svo vísindalegan hátt, nái verulegu forskoti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.