Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Page 25

Frjáls verslun - 01.04.1968, Page 25
FRJÁLS VERZLUN 23 FLUGFRAKT - FRAMTÍDIN - Notkun flugvéla til l'armflutn- inga er í sífelldum aukningi alls staðar í heiminum. Stærri, hrað- fleygari og hagkvæmari flugvélar eru nú á teikniborðinu, og svo að segja í hverjum mánuði renna slíkar vélar út úr flugskýlum flugvélaverksmiðjanna. Eins og á öllum sviðum flugs- ins, hefur þeirri hliðinni, sem að flugfraktinni snýr, fleytt fram í stórum stökkum síðustu árin. Það, sem var draumur gærdags- ins og af mörgum talið draum- órar einir, er orðið að veruleika dagsins í dag og jafnvel úrelt eft- ir tæknibreytingar morgundags- ins. AUKINN HRAÐI A JÖRÐU NIÐRI. Síðustu tvö árin hefur aðal- áherzlan verið lögð á að hraða þeim framkvæmdaliðum flug- flutninganna, sem verða óhjá- kvæmilega að fara fram á jörðu niðri, og hafa mörg stærri flug- félaganna í heiminum lagt hundr- uðir billjóna í byggingu nýrra fraktmiðstöðva, þar sem aðal- áherzlan er lögð á það, að sem mestur hraði náist í meðhöndlan fraktsendinga á milli flugvéla og til og frá flutningsaðila. A þessu sviði er ekki síður um að ræða stökkbreytingar og mörg dæmi þess, að þótt teiknaðar hafi verið flugfraktmiðstöðvar með öllum hugsanlegum tækniútbún- aði, sem fyrir hendi var, þegar teikningin var gerð, þá sé bygg- ingin um það bil að verða gamal- dags bæði fyrir tækni- og stærðar- sakir, um það bil sem henni er fulllokið. Þegar litið er á framtíðaráæti-

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.