Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Qupperneq 25

Frjáls verslun - 01.04.1968, Qupperneq 25
FRJÁLS VERZLUN 23 FLUGFRAKT - FRAMTÍDIN - Notkun flugvéla til l'armflutn- inga er í sífelldum aukningi alls staðar í heiminum. Stærri, hrað- fleygari og hagkvæmari flugvélar eru nú á teikniborðinu, og svo að segja í hverjum mánuði renna slíkar vélar út úr flugskýlum flugvélaverksmiðjanna. Eins og á öllum sviðum flugs- ins, hefur þeirri hliðinni, sem að flugfraktinni snýr, fleytt fram í stórum stökkum síðustu árin. Það, sem var draumur gærdags- ins og af mörgum talið draum- órar einir, er orðið að veruleika dagsins í dag og jafnvel úrelt eft- ir tæknibreytingar morgundags- ins. AUKINN HRAÐI A JÖRÐU NIÐRI. Síðustu tvö árin hefur aðal- áherzlan verið lögð á að hraða þeim framkvæmdaliðum flug- flutninganna, sem verða óhjá- kvæmilega að fara fram á jörðu niðri, og hafa mörg stærri flug- félaganna í heiminum lagt hundr- uðir billjóna í byggingu nýrra fraktmiðstöðva, þar sem aðal- áherzlan er lögð á það, að sem mestur hraði náist í meðhöndlan fraktsendinga á milli flugvéla og til og frá flutningsaðila. A þessu sviði er ekki síður um að ræða stökkbreytingar og mörg dæmi þess, að þótt teiknaðar hafi verið flugfraktmiðstöðvar með öllum hugsanlegum tækniútbún- aði, sem fyrir hendi var, þegar teikningin var gerð, þá sé bygg- ingin um það bil að verða gamal- dags bæði fyrir tækni- og stærðar- sakir, um það bil sem henni er fulllokið. Þegar litið er á framtíðaráæti-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.