Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.04.1968, Blaðsíða 28
26 FRJALS VERZLUN Flugflutningar eru ekki lengur bundnir við smásendingar, sem mikið liggur á. Nú eru reglulegir flutningar á vörum eins og vefn- aðarvöru, sjónvarpstækjum, mót- orhjólum, Iifandi minkum, fiski- netiun, lifandi húsdýrum og eggj- um daglegt brauð, og eru bó að- eins talin örfá atriði hér. ir innflytjendur en við höfum hingað til haft upp á að bjóða. Samt sem áður eru fleiri og fleiri innflytjendur, sem sjá sér hag í því að notfæra sér þann sparnað og hagræði, sem flugflutningar hafa í för með sér. Árið 1966 fluttu íslenzku flugfélögin um 790 tonn af vörum til íslands, en um 70 tonn frá landinu. Síðastliðið ár voru flutt 980 tonn til landsins og 95 tonn til útlanda, eða samtals 1075 tonn. Heildarþungi inn- og útflutnings íslendinga árið 1967 nam um 1,3 milljónum tonna, og þar af var innflutningurinn um 880 þúsund tonn. Af þessu má sjá, að aðeins 0,08% af flutningi til og frá ís- landi fór fram með flugi árið 1967, sem þó jókst um 24% frá árinu 1966. Það fer ekki á milli mála, að miklu meiri áherzla verður lögð á að gera mögulegt að flytja sem flestar vörutegundir til landsins í stórum mæli með flugvélum. Hér er um að ræða hagsmunamál allr- ar þjóðarinnar, og með góðu skipulagi má spara stórar fúlgur fjár, þótt aðeins sé tekið til, hvað sparast í fjármagnsbindingu við tímasparnaðinn. SKORTUR A FLUTNINGI FRÁ LANDINU. Mestu erfiðleikar íslenzku flug- félaganna varðandi aukningu á fraktrými til landsins stafa af þeim einstefnuakstri, sem á flutn- ingunum er, þ. e. a. s. skorti á flutningi frá íslandi. Það gefur auga leið, að ekki er hægt að byggja upp flutninga til landsins á lágum sérfarmgjöldum, ef nauð- synlegt er að fljúga vélunum hálf- tómum frá landinu. Eitt stærsta atriðið í sambandi við hömlur á því, að hægt sé að flytja út vörur frá íslandi með flugvélum, er vit- anlega takmörkun á vörutegund- um, sem aðlaga sig til flugflutn- inga. Það skal tekið skýrt fram hér, að flugflutningar eru ekki allra meina bót í viðskiptum landa á milli og að það eru ekki allar vörutegundir, sem hægt er að IIIJSMÆÐCII muiiid Vals-vöriirnai*: Sultu Sósulit Avaxtahlaup Ediksýru Marmdaði Tóniatsosu Saftir Issósur Matarlit Bóðinga VAL.UII VANDAR VÖIUJIVA VALUR Box 1313 — Sími 40795 — Reykjavík Sendum uwn ntlt luntl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.