Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1968, Page 5

Frjáls verslun - 01.06.1968, Page 5
5 FRJÁLS VERZLUN NEW HOLLAND fyrirtækið, sem hefur aðalbækistöðvar sínar í Bandaríkjun- um og verksmiðiur í mörgum löndum Evrópu, — eru stærstu framleiðendur heybindivéla í heiminum. íslenzkir hændur hafa farið að dæmi erlendra stétt- arbræðra sinna og valið NEW HOLLAND. — 9 af hverjum 10 heybindivél- um, sem ti! landsins flytjast, eru af NEW HOLLAND gerð. NEW HOLLAND bindivélin, gerð 268 er háþrýst og eru afköst hennar milli 10 og 20 tonn á klst. Baggastærð er stillanleg frá 15—40 kg. Breidd hey- sópara er 155 cm. Stilla má hve bétt er bundið. Garneyðsla á tonn 1,2 til 1,8 kg. Vélarnar henta dráttarvélum frá 35 hestafla og yfir. Fleiri og fleiri bændur taka upp þessa heyskaparaðferð, enda hefur reynslan sýnt, að hún hefur fjölmarga kosti til að bera. Auðveldari flutningar. Hlöðu- rými sparast. — Vinnusparnaður við fóðrun. VÉLADEILD - LÁGMÚLA 5 - REYKJAVÍK

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.